Pinus glabra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pinus glabra

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur (Pinus)
Undirættkvísl: Pinus
section Trifoliae
Subsection Australes
Tegund:
P. glabra

Tvínefni
Pinus glabra
Walter
Útbreiðslusvæði Pinus glabra
Útbreiðslusvæði Pinus glabra

Pinus glabra er furutegund sem finnst á strandsléttum suðaustur Bandaríkjanna, frá suður Suður-Karólínu suður til norður Flórída og vestur til suður Louisiana. Þetta er meðastór og beinvaxin tegund, um 20–40 m.

Barrnálarnar eru tvær saman, 5–8 sm langar, grannar (1 mm þykkar), og gljáandi grænar. Litlir og grannir könglarnir eru 4–6 sm langir, með smáa gadda sem falla fljótt af.[2]

Pinus glabra er frábrugðin öðrum furum að því leyti að hún er ekki í hreinum furuskógum, fremur sem stök tré í röku skóglendi með lauftrjám. Til að geta það er hún aðlöguð að meira skuggaþoli en flestar aðrar furur.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Farjon, A. (2013). Pinus glabra. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42364A2975443. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42364A2975443.en. Sótt 13. desember 2017.
  2. Moore, Gerry; Kershner, Bruce; Craig Tufts; Daniel Mathews; Gil Nelson; Spellenberg, Richard; Thieret, John W.; Terry Purinton; Block, Andrew (2008). National Wildlife Federation Field Guide to Trees of North America. New York: Sterling. bls. 70. ISBN 1-4027-3875-7.


Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.