Fara í innihald

Pinus densiflora

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pinus densiflora

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Undirættkvísl: Pinus
sect. Pinus
subsection Pinus
Tegund:
P. densiflora

Tvínefni
Pinus densiflora
Siebold & Zucc.

Samheiti
Listi
  • Pinus funebris Kom.
  • Pinus japonica Forbes nom. illeg.
  • Pinus scopifera Miq.

Pinus densiflora[2][3][4] er barrtré af þallarætt. Hún vex í Japan, Kóreuskaga, norðaustur Kína (Heilongjiang, Jilin, Liaoning, Shandong) og suðaustast í Rússlandi (suðurhluta Prímorju).

Þrjú afbrigði eru viðurkennd:[5]

  • Pinus densiflora var. densiflora
  • Pinus densiflora var. ussuriensis Liou et Q.L.Wang 1958
  • Pinus densiflora var. zhangwuensis S.J.Zhang et al. 1995

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Farjon, A. (2013). Pinus densiflora. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42355A2974820. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42355A2974820.en. Sótt 13. desember 2017.
  2. "Pinus densiflora". Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.
  3. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2015.
  4. English Names for Korean Native Plants (PDF). Pocheon: Korea National Arboretum. 2015. bls. 575. ISBN 978-89-97450-98-5. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 25. maí 2017. Sótt 8. desember 2016 – gegnum Korea Forest Service.
  5. Sjá conifers.org.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi trésgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.