Pinus amamiana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Pinus amamiana
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Undirættkvísl: Strobus
subsection Strobus
Tegund:
P. amamiana

Tvínefni
Pinus amamiana
Koidz.
Pinus amamiana leviala.jpg
Samheiti

Pinus armandii var. amamiana (Koidz.) Hatus.

Pinus amamiana er furutegund ættuð frá suður Japan, frá eyjunum Yakushima og Tanegashima suður af Kyūshū. Henni er einnig plantað í japönskum almenningsgörðum. Hún er oft talin afbrigði af P. armandii. Skyldleiki hennar við Pinus armandii, Pinus fenzeliana og Pinus morrisonicola hefur ekki verið rannsakaður nægilega. Pinus amamiana er líklega að mestu frábrugðin með smáa köngla og vængjalaus fræ, sem eru aðlöguð dreifingu með fuglum.[2] Hún getur náð 30 m hæð og 2m þvermáli.

Barrnálarnar eru 5 saman í búnti, 5 til 8 sm langar.

Á japönsku: amami-goyamatsu, amami-goyo, og yakutane-goyo.[3](Á ensku: Amami pine,[1], og Yakushima white pine[3])

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Katsuki, T. & Farjon, A. 2013. Pinus amamiana. The IUCN Red List of Threatened Species. Version 2015.2. Downloaded on 02 September 2015.
  2. Aljos Farjon: A Handbook of the World's Conifers. bindi 2, bls. 619–620
  3. 3,0 3,1 Earle, Christopher J., ed. (2018). "Pinus amamiana". The Gymnosperm Database.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.