Taívangreni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Picea morrisonicola)
Picea morrisonicola

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Greni (Picea)
Tegund:
P. morrisonicola

Tvínefni
Picea morrisonicola
Hayata

Taívangreni, eða Picea morrisonicola[2][3], er tegund af greni frá Taívan[4], og er eina grenitegundin þar. Taívangreni er stórt tré, að 50 metra hátt og 1.5 metrar í þvermál. Það vex í 2000 til 2500 metra hæð í "Central Mountain Range" í giljum og fjallshlíðum, yfirleitt í bland við aðrar tegundir, eins og Tsuga chinensis.[5][6]

Taívangreni er ein af mikilvægustu timbur tegundunum í Taívan. Því hefur hnignað vegna ofnýtingar.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Conifer Specialist Group (2000). Picea morrisonicola. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2012.1. Sótt 8. september 2012.
  2. Farjon, A., 1990Pinaceae. [Regnum Vegetabile Vol. 121] Koeltz Scientific Books, Königstein
  3. Hayata, 1908 In: J. Coll. Sci. Imp. Univ. Tokyo 25 (19): 220.
  4. Bean, W.J., 1980Trees and shrubs hardy in the British Isles, ed. 8, Vols. 1-4 John Murray, London
  5. Li, Hui-Lin; Keng, Hsuan (1994). „Pinaceae“. Í Huang, Tseng-chieng (ritstjóri). Flora of Taiwan. 1. árgangur (2nd. útgáfa). Taipei, Taiwan: Editorial Committee of the Flora of Taiwan, Second Edition. bls. 567–581. ISBN 957-9019-52-5. Afrit af upprunalegu geymt þann 4 júlí 2018. Sótt 8. september 2012.
  6. Conifer Database. Farjon A., 2011-02-11


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.