Þróunarfræðileg skygging

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Phylogenetic shadowing)

Þróunarfræðileg skygging (e. Phylogenetic shadowing) er ferlið þar sem DNA röðum úr náskyldum tegundum er raðað saman (aligned), til þess að greina þróunarlega mjög vel varðveittar (betur varðveittar en í Phylogenetic footpringing) DNA raðir sem hugsanlega tjá prótein eða aðrar mikilvægar DNA raðir (til dæmis bindiset umritunarþátta innan non-coding DNA raðar).

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.