Þróunarfræðileg skygging
Útlit
(Endurbeint frá Phylogenetic shadowing)
Lagt hefur verið til að þessi grein verði sameinuð við Þróunarfræðileg sporun. Hægt er að ræða þessa tillögu á spjallsíðu greinarinnar. |
Þróunarfræðileg skygging (e. Phylogenetic shadowing) er ferlið þar sem DNA röðum úr náskyldum tegundum er raðað saman (aligned), til þess að greina þróunarlega mjög vel varðveittar (betur varðveittar en í Phylogenetic footpringing) DNA raðir sem hugsanlega tjá prótein eða aðrar mikilvægar DNA raðir (til dæmis bindiset umritunarþátta innan non-coding DNA raðar).