Phyllostachys viridiglaucescens

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Phyllostachys viridiglaucescens
Phyllostachys viridiglaucescens.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Undirætt: Bambusoideae
Yfirættflokkur: Bambusodae
Ættflokkur: Bambuseae
Undirættflokkur: Shibataeinae
Ættkvísl: Phyllostachys
Tegund:
P. viridiglaucescens

Tvínefni
Phyllostachys viridiglaucescens
Samheiti

Phyllostachys viridiglaucescens var. hinkulii
Phyllostachys viridiglaucescens f. hinkulii
Phyllostachys nigrivagina T.H.Wen
Phyllostachys altiligulata G.G.Tang & Y.L.Xu
Bambusa viridiglaucesens Carrière


viridiglaucescens

Phyllostachys viridiglaucescens[1] er bambustegund sem var fyrst lýst af Marie Auguste Rivière og Charles Marie Rivière. Phyllostachys viridiglaucescens er í ættkvíslinni Phyllostachys.[2][3] Engar undirtegundir finnast skráðar í Catalogue of Life.[2]

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Phyllostachys viridiglaucescens verður um 4 -7m hár. Stönglarnir flekkóttir. Blöðin 5 - 10 sm löng, 8 - 22 sm breið, glansandi græn og að neðan bláleit með grænum röndum.[4]

Uppruni og búsvæði[breyta | breyta frumkóða]

Phyllostachys viridiglaucescens er frá austur Kína í Jiangsu og Zhejiang. Hann vex þar í skóglendi frá sléttum til fjalla.[1]

Myndasafn[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Rivière & C.Rivière, 1878 Bull. Soc. Acclim. France , III, 5: 700
  2. 2,0 2,1 „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
  3. WCSP: World Checklist of Selected Plant Families
  4. Gartenflora- Gehölze eftir Roloff og Bärtels 1996 ISBN 3-8001-3479-9

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.