Fara í innihald

Phratora vulgatissima

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Phratora vulgatissima
Phratora vulgatissima
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Ætt: Laufbjallnaætt (Chrysomelidae)
Undirætt: Chrysomelinae
Ættkvísl: Phratora
Tegund:
P. vulgatissima

Tvínefni
Phratora vulgatissima
(Linnaeus, 1758)
Samheiti
  • Chrysomela vulgatissima

Phratora vulgatissima er evrópsk bjöllutegund sem leggst á trjágróður af víðiætt.[1] Hún er nauðalík asparglyttu, en er oftast svört með bláan gljáa, en sjaldnar bronslituð eins og asparglyttan. Í Evrópu eru nokkrar skordýrategundir afræningjar af henni, t.d.: Anthocoris nemorum[2], sem og sníkjuvespur: Perilitus brevicollis og Symmorphus bifasciatus.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Peacock, L.; Herrick, S.; Brain, P. (1. nóvember 1999). „Spatio-temporal dynamics of willow beetle (Phratora vulgatissima) in short-rotation coppice willows grown as monocultures or a genetically diverse mixture“. Agricultural and Forest Entomology. 1 (4): 287–296. doi:10.1046/j.1461-9563.1999.00039.x. ISSN 1461-9563.
  2. Kabir, Faisal MD; Moritz, Kim K; Stenberg, Johan A (19. apríl 2015). „Plant-sex-biased tritrophic interactions on dioecious willow“. Ecosphere. 5 (12): art153. doi:10.1890/ES14-00356.1.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.