Lóblaðka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Persicaria lapathifolia)
Jump to navigation Jump to search
Lóblaðka
Polygonum lapathifolium3.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Polygonales
Ættbálkur: Caryophyllales
Ætt: Súruætt (Polygonaceae)
Ættkvísl: Persicaria
Tegund:
P. lapathifolia

Tvínefni
Persicaria lapathifolia
(L.) Delarbre 1800
Samheiti

Lóblaðka (fræðiheiti: Persicaria lapathifolia) er einær jurt í súruætt (Polygonaceae).[1] Blómin eru ýmist ljós-gulgræn eða ljósrauð og fræin svört. Til aðgreiningar frá Persicaria maculosa þá þá er hún með kirtla á axlarblöðum og neðan á blöðunum.[2] Blöðin eru oft með svartan blett. Hún er sjaldgæfur slæðingur á Íslandi

Lóblaðka

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. M. Mossberg, L. Stenberg. Svensk fältflora. Wahlström & Widstrand. 2006.
  2. Den virtuella floran - Åkerpilört
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.