Penzance

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Penzance (kornbreska: Pennsans) er um 21.000-manna hafnarbær nálægt Land's End í vestur Cornwall á Englandi. Bærinn var stofnaður árið 1614.