Penelope Lively
Penelope Lively (f. 17. mars, 1933) er egypskur rithöfundur og hefur skrifað bækur fyrir bæði börn og fullorðna. Hún hefur þrisvar sinnum komist á stutta listann yfir Booker-verðlaunin og vann þau einu sinni fyrir bókina Moon Tiger.
Hún fæddist í Kaíró og var alin upp í Egyptalandi áður en hún var send í heimavistarskóla á Englandi tólf ára að aldri. Hún nam samtímasögu við St Anne's háskólann í Oxford og settist um kyrrt á Englandi.
Penelope Lively náði fyrst árangri á ritvellinum með sögum fyrir börn og fyrsta bókin hennar 'Astercote var gefin út 1970. Síðan þá hefur hún gefið út margar barnabækur og hefur bæði unnið Carnegie verðlaunin og Whitbread verðlaunin fyrir bestu barnabókina.
Árið 1977 gaf hún út fyrstu bókina sína fyrir fullorðna og náði hún inn á stutta listann fyrir Booker-verðlaunin. Hún endurtók leikinn árið 1984 með bókinni According to Mark, og vann að lokum verðlaunin 1987 með Moon Tiger.
Verk
[breyta | breyta frumkóða]Barnabækur
[breyta | breyta frumkóða]- Astercote (1970)
- The Whispering Knights (1971)
- The Driftway (1972)
- The Ghost of Thomas Kempe (1973, hlaut Carnegie-verðlaunin)
- The House in Norham Gardens (1974)
- Going Back (1975)
- Boy Without a Name (1975)
- A Stitch in Time (1976, hlaut Whitbread-verðlaunin)
- The Stained Glass Window (1976)
- Fanny's Sister (1976)
- The Voyage of QV66 (1978)
- Fanny and the Monsters (1978)
- Fanny and the Battle of Potter's Piece (1980)
- The Revenge of Samuel Stokes (1981)
- Uninvited Ghosts and other stories (1984)
- Dragon Trouble (1984)
- Debbie and the Little Devil (1987)
- A House Inside Out (1987)
- Princess by Mistake (1993)
- Judy and the Martian (1993)
- The Cat, the Crow and the Banyan Tree (1994)
- Good Night, Sleep Tight (1995)
- Two Bears and Joe (1995)
- Staying with Grandpa (1995)
- A Martian Comes to Stay (1995)
- Lost Dog (1996)
- One, Two, Three...Jump! (1998)
Bækur fyrir fullorðna
[breyta | breyta frumkóða]- The Road to Lichfield (1977, tilnefnd til Booker-verðlaunanna)
- Nothing Missing but the Samovar, and other stories (1978, sigurvegari Southern Arts Literature verðlaunanna)
- Treasures of Time (1979, sigurvegari National Book verðlaunanna)
- Judgement Day (1980)
- Next to Nature, Art (1982)
- Perfect Happiness (1983)
- Corruption, and other stories (1984)
- According to Mark (1984, tilnefnd til Booker-verðlaunanna)
- Pack of Cards, Stories 1978-86 (1986)
- Moon Tiger (1987, sigurvegari Booker-verðlaunanna, tilnefnd til Whitbread-verðlaunanna)
- Passing On (1989)
- City of the Mind (1991)
- Cleopatra's Sister (1993)
- Heat Wave (1996)
- Spiderweb (1998)
- The Photograph (2003)
Annað efni
[breyta | breyta frumkóða]- The Presence of the Past: An introduction to landscape history (1976)
- Oleander, Jacaranda: a Childhood Perceived (1994)
- A House Unlocked (2001)