Pési rófulausi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Pelle Svanslös)
Pési rófulausi
Pelle Svanslös
LeikstjóriStig Lasseby
Jan Gissberg
HandritshöfundurLeif Krantz
FrumsýningFáni Svíþjóðar 25. desember 1981
Lengd81 mínútur

Pési rófulausi er sænsk teiknimynd frá 1981. Myndin fjallar um köttinn Pésa sem missir rófuna þegar rotta bítur hana af. Hann fæðist á búgarði í Svíþjóð en eigandi búgarðsins er gráðugur og vill drekkja honum. Íbúi á svæðinu felur Pésa í bíl fjölskyldu sem er í sumarbústað á svæðinu. Fjölskyldan býr í Uppsölum og tekur köttinn að sér.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.