Peak ground acceleration
Peak ground acceleration er mælieining yfir jarðskjálftahröðun á jörðinni. Ólíkt Richterskvarðanum og Moment Magnitude kvarðanum þá er þetta ekki mælieining yfir orku jarðskjálfta, heldur hversu hratt jörðin skelfur á ákveðnu svæði. Jarðskjálftahröðun er jafnframt mæld á Marcalli intensity kvarðanum þar sem skýrslur og mælingar eru notaðar, en PGA notast við mælitæki og er mjög samsvarandi Marcalli kvarðanum.[1]
Jarðeðlisfræði
[breyta | breyta frumkóða]Jarðskjálfti dreifist með bylgjum frá skjálftamiðju, sem orsakar lóðrétta jarðhreyfingu og lárétta. PGA mælir hröðunina á þessum bylgjum þar sem mesta hreyfing jarðarinnar er mesti hraðinn og mesta fjarlægð frá skjálftamiðju er fjarlægðin.[2]
PGA er mæld í g (hröðun sem orsakast vegna þyngdarkrafts) annaðhvort sem tugastafur eða prósenta í m/s².[2]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ "ShakeMap Scientific Background. Rapid Instrumental Intensity Maps.". Earthquake Hazards Program. U. S. Geological Survey.
- ↑ 2,0 2,1 https://geohazards.usgs.gov/deaggint/2002/documentation/parm.php Geymt 21 júlí 2011 í Wayback Machine "Explanation of Parameters". Geologic Hazards Science Center. U.S. Geological Survey.