Pavel E. Smid

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Pavel E. Smid (fæddur 30. maí 1979) er íslenskt tónskáld og píanóleikari.

Pavel lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands árið 1999 og stundaði eftir það BA-nám við Berklee College of Music þar sem hann útskrifaðist sem kvikmyndatónskáld og píanóleikari árið 2004. Eftir það stundaði hann nám við Boston-háskóla þar sem hann útskrifaðist með MA-próf í tónsmíðum og tónlistarkennslu árið 2007.

Kvikmyndatónlist[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]