Paul Rand
Útlit
![]() |
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Paul Rand | |
---|---|
![]() Rand árið 1942 | |
Fæddur | Peretz Rosenbaum 15. ágúst 1914 |
Dáinn | 26. nóvember 1996 (82 ára) |
Paul Rand (15. ágúst 1914 – 26. nóvember 1996), fæddur Peretz Rosenbaum, er bandarískur listamaður og grafískur hönnuður.