Andie Sophia Fontaine

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Paul Fontaine Nikolov)
Jump to navigation Jump to search

Andie Sophia Fontaine (f. 18. desember 1971) er Íslendingur af bandarískum uppruna, fædd í Baltimore. Hún var varaþingmaður fyrir Vinstrihreyfinguna - grænt framboð í Reykjavíkurkjördæmi norður 2007-2009 og tók tvisvar sæti á þingi. Hún var fyrsti innflytjandinn til að sitja á Alþingi. . Andie starfar nú fyrir tímaritið Reykjavík Grapevine.