Paterson
Útlit
Paterson | |
|---|---|
| Hnit: 40°55′0″N 74°10′20″V / 40.91667°N 74.17222°V | |
| Land | |
| Fylki | |
| Sýsla | Passaic |
| Mannfjöldi (2020)[1] | |
| • Samtals | 159.732 |
| Tímabelti | UTC−05:00 (EST) |
| • Sumartími | UTC−04:00 (EDT) |
| Vefsíða | www |
Paterson er borg í Passaic-sýslu, New Jersey í Bandaríkjunum. Íbúar voru 159.732 árið 2020.[1] Borgin var áður kölluð „Silk City“ þar sem hún var þekkt fyrir mikla silkiframleiðslu á 19. öld.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- 1 2 „US Census – Paterson, New Jersey“. United States Census Bureau. Sótt 1 október 2025.
- ↑ Thomasch, Paul (1. september 2011). „Irene another blow to struggling New Jersey city“. Reuters. Afrit af upprunalegu geymt þann 16 maí 2021. Sótt 24 janúar 2012.