Fara í innihald

Pétur Heiðar Þórðarson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Pétur Heiðar Þórðarson tónlistarmaður (fæddur 17. október 1972). Pétur hefur m. a. spilað á gítar í hljómsveitunum Óþekkt Andlit, Dýrið Gengur Laust, Bless, Niður, Texas Jesús og Drep.