Pálmi Gunnarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Pálmi Gunnarson)

Pálmi Gunnarsson (f. 29. september 1950) er íslenskur tónlistarmaður, söngvari og bassaleikari.

Hann sigraði Söngvakeppni sjónvarpsins árið 1986 og tók þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1986 sem hluti af ICY.

Hann er meðlimur í Mannakorn og hefur gefið út sólóefni líka.

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.