Fara í innihald

Ovule

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
„Ovule“
Smáskífa eftir Björk
af plötunni Fossora
Gefin út14. september 2022 (2022-09-14)
Stefna
Lengd3:37
ÚtgefandiOne Little Independent
LagahöfundurBjörk
Upptökustjóri
  • Björk
  • El Guincho
  • Sideproject
Tímaröð smáskífa – Björk
Atopos
(2022)
Ovule
(2022)
Ancestress
(2022)
Tónlistarmyndband
"Ovule" á YouTube

Ovule“ er lag eftir íslensku söngkonuna Björk sem kom út 14. september 2022 sem önnur smáskífan af tíundu stúdíóplötu hennar Fossora. Lagið var samið og framleitt af Björk sem einnig útsetti básúnur og pauka.