Ovule
Útlit
![]() |
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
„Ovule“ | ||||
---|---|---|---|---|
Smáskífa eftir Björk | ||||
af plötunni Fossora | ||||
Gefin út | 14. september 2022 | |||
Stefna | ||||
Lengd | 3:37 | |||
Útgefandi | One Little Independent | |||
Lagahöfundur | Björk | |||
Upptökustjóri |
| |||
Tímaröð smáskífa – Björk | ||||
| ||||
Tónlistarmyndband | ||||
"Ovule" á YouTube |
„Ovule“ er lag eftir íslensku söngkonuna Björk sem kom út 14. september 2022 sem önnur smáskífan af tíundu stúdíóplötu hennar Fossora. Lagið var samið og framleitt af Björk sem einnig útsetti básúnur og pauka.