Oude IJssel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Oude IJssel er á á landamærum Hollands og Þýskalands. Landamærin liggja víða eftir miðri ánni og er um 80 km löng. Hún er þverá IJssel-árinnar. Oude IJssel þýðir „gamla IJssel“. Þær voru sameinaðar Rínarfljóti með skurði, Berkelskurðinum á tímum Rómaveldis. Við ána er bærinn Gescher.