Osen (sveitarfélag)
Útlit
Osen er strandsveitarfélag í Þrændalögum í Noregi. Í sveitarfélaginu eru 904 íbúar (2022).
Engin þéttbýli eru í Osen, en stærsta byggðin í sveitarfélaginu er í þorpinu Steinsdalen og í nágrenni við ströndina. Hér eru verslanir, bæjarhús og Osenkirkja.
Sveitarfélagið Osen á landamæri að sveitarfélögunum Flatanger í norðri, Namsos í austri og Åfjord í suðri.