Orðuveitingar Hinnar íslensku fálkaorðu 2001-2010

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Orðuveitingar
Hinnar íslensku
fálkaorðu
2021-2030
2011-2020
2001-2010
1991-2000
1981-1990
1971-1980
1961-1970
1951-1960
1941-1950
1931-1940
1921-1930

2009[breyta | breyta frumkóða]

Riddarakross[breyta | breyta frumkóða]

  • Ástbjörg Stefanía Gunnarsdóttir íþróttakennari, Reykjavík, fyrir frumkvæði í almenningsíþróttum og lýðheilsu.
  • Elín Ósk Óskarsdóttir óperusöngkona, Hafnarfirði, fyrir framlag til íslenskrar tónlistar og menningarlífs.
  • Grétar Þorsteinsson fyrrverandi forseti ASÍ, Reykjavík, fyrir störf í þágu íslensks verkafólks.
  • Grímur Karlsson fyrrverandi skipstjóri, Reykjanesbæ, fyrir smíði báta- og skipalíkana.
  • Hildur Sæmundsdóttir ljósmóðir, Grundarfirði, fyrir framlag til heilbrigðismála og forvarna.
  • Jón Arnþórsson forstöðumaður Iðnaðarsafnsins, Akureyri, fyrir framlag til varðveislu íslenskrar verkkunnáttu og safnamenningar.
  • Jón Eiríksson fræðimaður og fyrrverandi oddviti, Vorsabæ á Skeiðum, fyrir félagsstörf og framlag til menningarsögu.
  • Kjartan Ragnarsson forstöðumaður Landnámsseturs Íslands, Borgarnesi, fyrir störf í þágu leiklistar og nýsköpun í miðlun menningararfs.
  • María Jónsdóttir kvæðakona og fyrrverandi bóndi, Hvolsvelli, fyrir framlag til varðveislu þjóðlegrar kvæðamenningar.
  • Sigurður Guðmundsson forseti heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands, Reykjavík, fyrir framlag til heilbrigðismála.
  • Steinunn Þórarinsdóttir myndlistarmaður, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskrar og alþjóðlegrar myndlistar.

2008[breyta | breyta frumkóða]

Í tilefni af silfurverðlaunum í handknattleik karla á Ólympíuleikunum 2008 var hópi í fyrsta sinn veitt orðan, landsliðsmönnum og forráðamönnum HSÍ.

Riddarakross[breyta | breyta frumkóða]

Stórriddarakross[breyta | breyta frumkóða]

2007[breyta | breyta frumkóða]

Riddarakross[breyta | breyta frumkóða]

Stórkross[breyta | breyta frumkóða]

  • Helgi Tómasson, stjórnandi San Francisco-ballettsins, Bandaríkjunum, fyrir afrek í listsköpun á heimsvísu

2006[breyta | breyta frumkóða]

Riddarakross[breyta | breyta frumkóða]

  • Anh-Dao Tran, kennslufræðingur og verkefnisstjóri, Kópavogi, fyrir störf í þágu nýrra Íslendinga og íslensks fjölmenningarsamfélags
  • Dr. Assad Kotaite, fv. forseti fastaráðs Alþjóðaflugmálastofnunarinnar, Sviss, fyrir stuðning við íslenska hagsmuni í alþjóðaflugi og þátttöku Íslands í alþjóðlegu samstarfi í flugrekstri
  • Sr. Bernharður Guðmundsson, rektor, Skálholti, fyrir störf í þágu þjóðkirkjunnar og alþjóðlegs kirkjustarfs
  • Brynja Benediktsdóttir, leikstjóri, Reykjavík, fyrir störf í þágu leiklistar
  • Chéfrin Khaznadar, fv. forstjóri La Maison des Cultures du Monde, Frakklandi, fyrir menningartengsl Íslands og Rússlands
  • Guðlaug Hallbjörnsdóttir, fv. matráðskona, Reykjavík, fyrir störf í þágu nýbúa
  • Guðmundur Páll Ólafsson, náttúrufræðingur, Stykkishólmi, fyrir ritstörf í þágu náttúruverndar
  • Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, Reykjavík, fyrir störf að velferð og réttindum kvenna
  • Gunnar Kvaran, prófessor og sellóleikari, Seltjarnarnesi, fyrir framlag til íslenskrar tónlistar
  • Hafliði Hallgrímsson, tónskáld, Skotlandi, fyrir tónsmíðar
  • Hjálmar Jónsson, dómkirkjuprestur, Reykjavík, fyrir störf í þágu kirkju og samfélags
  • Hrefna Haraldsdóttir, þroskaþjálfi, Reykjavík, fyrir störf í þágu þroskaheftra
  • Jan Petter Röed, forstjóri, Noregi, fyrir stuðning við uppbyggingu menningarseturs í Reykholti og sameiginlegan sagnaarf Íslendinga og Norðmanna
  • Jóhannes Bergsveinsson, fv. yfirlæknir, Reykjavík, fyrir störf í þágu áfengis- og vímuefnasjúklinga
  • Jónas Jónasson, útvarpsmaður, Reykjavík, fyrir störf í fjölmiðlun og framlag til íslenskrar menningar
  • Kaleria Borisovna Lavrova, forstöðumaður í utanríkisviðskiptaráðuneyti Rússlands, Moskvu
  • Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður, Reykjavík, fyrir störf að vörslu og kynningu íslenskra þjóðminja
  • Margrét Pála Ólafsdóttir, skólastjóri og framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar, Hafnarfirði, fyrir frumkvæði í menntamálum
  • Ólafur Ragnarsson, útgefandi, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskrar bókaútgáfu
  • Sigrún Sturludóttir, húsmóðir, Reykjavík, fyrir störf að félagsmálum
  • Sigurður Sigurðarson, dýralæknir, Reykjavík, fyrir störf í þágu dýralækninga og sjúkdómavarna
  • Vigdís Magnúsdóttir, fv. forstjóri Landspítalans, Hafnarfirði, fyrir hjúkrunarstörf
  • Vilhjálmur Einarsson, íþróttamaður og fv. skólameistari, Egilsstöðum, fyrir framlag í þágu íþrótta og uppeldis
  • Þóra Kristjánsdóttir, listfræðingur, Reykjavík, fyrir framlag til varðveislu íslenskrar menningararfleifðar
  • Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri, Reykjavík, fyrir störf í þágu menningar og leiklistar
  • Þráinn Eggertsson, hagfræðingur, Reykjavik, fyrir vísinda- og kennslustörf

Stórriddarakross[breyta | breyta frumkóða]

Stórkross[breyta | breyta frumkóða]

2005[breyta | breyta frumkóða]

Riddarakross[breyta | breyta frumkóða]

Stórriddarakross[breyta | breyta frumkóða]

Stórriddarakross með stjörnu[breyta | breyta frumkóða]

Stórkross[breyta | breyta frumkóða]

2004[breyta | breyta frumkóða]

Opinber heimsókn frá Svíþjóð setti svip sinn á orðuveitingar ársins.

Riddarakross[breyta | breyta frumkóða]

Stórriddarakross[breyta | breyta frumkóða]

Stórriddarakross með stjörnu[breyta | breyta frumkóða]

Stórkross[breyta | breyta frumkóða]

2003[breyta | breyta frumkóða]

Opinber heimsókn frá Þýskalandi setti svip sinn á orðuveitingar ársins.

Riddarakross[breyta | breyta frumkóða]

Stórriddarakross[breyta | breyta frumkóða]

  • Gunnar Snorri Gunnarsson, ráðuneytisstjóri, Reykjavík, fyrir störf í opinbera þágu.
  • Dr. Hans-Jürgen Heimsoeth, skrifstofustjóri, Þýskalandi.
  • Heinz Wagner, ofursti, Þýskalandi.
  • Helga Dohmgoergen, sendifulltrúi, Þýskalandi.
  • Rüdiger König, forstöðumaður, Þýskalandi.
  • Sigurður Demetz Franzson, tónlistarmaður, Reykjavík, fyrir störf í þágu söngmenntunar.
  • Werner Wendt, deildarstjóri, Þýskalandi.

Stórriddarakross með stjörnu[breyta | breyta frumkóða]

  • Bernhard von der Planitz, sendiherra, prótókollstjóri, Þýskalandi.
  • Dr. Christoph Jessen, sendiherra, Þýskalandi.
  • Hulda Valtýsdóttir, fv. formaður orðunefndar, Reykjavík.
  • Klaus Schrotthofer, talsmaður forseta, Þýskalandi.
  • Dr. Wolfgang Schultheiss, skrifstofustjóri, Þýskalandi.

Stórkross[breyta | breyta frumkóða]

  • Dr. Andrea Giuseppe Mochi Onory di Saluzzo, sendiherra, Ítalíu.
  • Christina Rau, forsetafrú, Þýskalandi.
  • Hans Martin Bury, ráðherra Evrópumála, Þýskalandi.
  • Hendrik Dane, sendiherra, Þýskalandi.
  • Rüdiger Froh, forsetaritari, Þýskalandi.

Stórkross með keðju[breyta | breyta frumkóða]

  • Dr. Johannes Rau, forseti Sambandslýðveldisins Þýskalands.

2002[breyta | breyta frumkóða]

Riddarakross[breyta | breyta frumkóða]

Stórriddarakross[breyta | breyta frumkóða]

Stórriddarakross með stjörnu[breyta | breyta frumkóða]

Stórkross[breyta | breyta frumkóða]

2001[breyta | breyta frumkóða]

Riddarakross[breyta | breyta frumkóða]

Stórriddarakross[breyta | breyta frumkóða]

Stórriddarakross með stjörnu[breyta | breyta frumkóða]

Stórkross[breyta | breyta frumkóða]

Stórkross með stjörnu[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  • „Forseti.is - Fálkaorðan“. Sótt 25. október 2010.