Orrustan við Zama
Jump to navigation
Jump to search
Þessi fornfræðigrein sem tengist sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Orrustan við Zama var háð 19. október árið 202 f.Kr. Hún var síðsta orrustan í öðru púnverska stríðinu. Rómverskur her undir stjórn Scipios Africanusar sigraði her Karþagó undir stjórn Hannibals. Skömmu eftir þennan ósigur á eigin landi óskaði öldungaráð Karþagó eftir friði eftir 17 ára langt stríð.
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
- Fyrirmynd greinarinnar var „Battle of Zama“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 10. ágúst 2006.
