Orrustan við Zama
Útlit

Orrustan við Zama var háð 19. október árið 202 f.Kr. Hún var síðsta orrustan í öðru púnverska stríðinu. Rómverskur her undir stjórn Scipios Africanusar sigraði her Karþagó undir stjórn Hannibals. Skömmu eftir þennan ósigur á eigin landi óskaði öldungaráð Karþagó eftir friði eftir 17 ára langt stríð.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist orrustunni við Zama.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Battle of Zama“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 10. ágúst 2006.
