Fara í innihald

Orrustan við Zama

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Orrustan við Zama

Orrustan við Zama var háð 19. október árið 202 f.Kr. Hún var síðsta orrustan í öðru púnverska stríðinu. Rómverskur her undir stjórn Scipios Africanusar sigraði her Karþagó undir stjórn Hannibals. Skömmu eftir þennan ósigur á eigin landi óskaði öldungaráð Karþagó eftir friði eftir 17 ára langt stríð.



  Þessi fornfræðigrein sem tengist sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.