Orrustan við Lepanto

Orustan við Lepanton getur átt við eftirfarandi:
- Þrjár sjóorrustur hafa verið háðar við Lepanto í Grikklandi:
- Fyrst var orrustan við Lepanto (1499) í stríði Feneyinga við Tyrki þar sem feneyski flotinn beið ósigur.
- Önnur var orrustan við Lepanto (1500) í stríði Feneyinga við Tyrki þar sem feneyski flotinn beið ósigur.
- Þriðja var orrustan við Lepanto (1571), sú frægasta, þar sem tyrkneski flotinn beið ósigur.
- Í fornöld var háð orrustan við Navpaktos 429 f.Kr. í Pelópsskagastríðinu.
