Fara í innihald

Orrustan við Agrigentum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Orrustan við Agrigentum (Sikiley 261 f.Kr.) var fyrsta skipulagða orrustan í fyrsta púnverska stríðinu og fyrsta stóra orrustan milli Karþagómanna og Rómverja. Orrustan var háð eftir langt umsátur sem hófst árið 262 f.Kr.. Rómverjar höfðu sigur og náðu þannig fótfestu á Sikiley.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.