Orralauf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Ættkvísl: Rjúpnalauf (Dryas)
Tegund:
D. drummondii

Útbreiðslusvæði
Útbreiðslusvæði
Samheiti

Dryadaea drummondii (Richardson ex Hook.) Kuntze

Orralauf (fræðiheiti: Dryas drummondii[1]) er holtasóleyjartegund sem var lýst af Richards og Hooker. Hún er í rósaætt.[2][3] Hún vex í norðarlega í Norður Ameríku; frá Alaska til Nýfundnalands, suður til Montana. Hún getur myndað sambýli með niturbindandi örverum.[4][5]

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Hún líkist Holtasóley, nema að hún er hávaxnari og með gul blóm.[6]

Undirtegundir[breyta | breyta frumkóða]

Tegundin skiftist í eftirfarandi undirtegundir:[2]

  • D. d. eglandulosa
  • D. d. tomentosa

Hún myndar blendinginn "Dryas × lewinii" með Dryas integrifolia, og "Dryas × suendermannii" með rjúpnalaufi.

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Richards. ex Hook., 1830 In: Hook. Bot. Mag., t. 2972
  2. 2,0 2,1 „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
  3. „World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2019. Sótt 20. ágúst 2014.
  4. Becking JH. (1984). „Identification of the endophypte of Dryas and Rubus (Rosaceae)“. Identification of the endophypte of Dryas and Rubus (Rosaceae). bls. 105–128. doi:10.1007/978-94-009-6158-6_11. ISBN 978-94-009-6160-9. JSTOR 42934565.
  5. Kohls SJ, Baker DD, van Kessel C, Dawson JO. (2004). „An assessment of soil enrichment by actinorhizal N2 fixation using δ15N values in a chronosequence of deglaciation at Glacier Bay, Alaska“. Plant and Soil. 254 (1): 11–17. doi:10.1023/A:1024950913234. S2CID 25039091.
  6. Hólmfríður A. Sigurðardóttir (2005). Garðblómabókin (önnur útgáfa). Skrudda. bls. 183. ISBN 9979-772-44-1.
Wikilífverur eru með efni sem tengist