Orralauf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Yellow Dryad (3815981059).jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Ættkvísl: Rjúpnalauf (Dryas)
Tegund:
Dryas drummondii

Samheiti

Dryadaea drummondii (Richardson ex Hook.) Kuntze


Dryas drummondii[1] holtasóleyjartegund sem var lýst af Richards og Hooker. Hún er í rósaætt.[2][3] Hún vex í norðarlega í Norður Ameríku; frá Alaska til Nýfundnalands, suður til Montana.

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Hún líkist Holtasóley, nema að hún er hávaxnari og með gul blóm.Hólmfríður A. Sigurðardóttir (2005). Garðblómabókin (önnur útgáfa). Skrudda. bls. 183. ISBN 9979-772-44-1.

Undirtegundir[breyta | breyta frumkóða]

Tegundin skiftist í eftirfarandi undirtegundir:[2]

  • D. d. eglandulosa
  • D. d. tomentosa


Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Richards. ex Hook., 1830 In: Hook. Bot. Mag., t. 2972
  2. 2,0 2,1 „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
  3. World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World
Wikilífverur eru með efni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist