Olnbogaskel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Olnbogaskel
Testudinalia testudinalis
Testudinalia testudinalis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Animalia
Fylking: Lindýr (Molluska)
Flokkur: Snigill (Gastropoda)
Yfirætt: Lottioidea
Ætt: Lottiidae
Ættkvísl: Testudinalia
Tegund:
T. testudinalis

Tvínefni
Testudinalia testudinalis
(Müller, 1776)
Samheiti
  • Acmaea testudinalis Müller, 1776
  • Collisella tessulata (O. F. Müller, 1776)
  • Lottia testudinalis Müller, 1776)
  • Notoacmea testudinalis (O. F. Müller, 1776)
  • Tectura testudinalis Müller, 1776)
  • Testudinalia tessulata Müller, 1776)

Olnbogaskel (fræðiheiti: Testudinalia testudinalis) er hettulaga kuðungur (ekki með neina vindinga) og er toppurinn á skelinni aðeins framan við miðju og munnop egglaga. Munnopið getur orðið allt að 30 mm og hæð kuðungsins orðið allt að 15 mm. Olnbogaskel er grá með dökkum rauðbrúnum eða fjólubrúnum flekkjum. Hún heldur sig á 0 - 40 m dýpi og finnst neðarlega í grýttum fjörum og er þar oftast föst á steinum og fjörugróðri. Olnbogaskel lifir á þörungum sem hún skrapar með skráptungu af steinum. Olnbogaskel er algeng um allt Ísland.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.