Olli Lyytikäinen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Olli Lyytikäinen (19491987) var finnskur listmálari sem sýndi ótrúlega hæfileika ungur en drakk sig í hel á nokkrum árum. Ferill hans spannar ekki nema 17 ár. Listasafn Íslands hélt sýningu með verkum Olli árið 1990.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist Finnlandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.