Fara í innihald

Oliver Bearman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Oliver Bearman
Bearman á japanska kappakstrinum 2025
FæddurOliver James Bearman
8. maí 2005 (2005-05-08) (20 ára)
Havering, London, England
Formúlu 1 ferill
ÞjóðerniBretland Breskur
2025 liðHaas-Ferrari
Númer bíls87
Keppnir15 (15 ræsingar)
Heimsmeistaratitlar0
Sigrar0
Verðlaunapallar0
Stig á ferli13
Ráspólar0
Hröðustu hringir0
Fyrsta keppniSádi-Arabíski kappaksturinn 2024
Seinasta keppniBreski kappaksturinn 2025
2024 sæti18. (7 stig)
Aðrar mótaraðir
  • 2023-2024
  • 2022
  • 2022
  • 2021
  • 2020-2021
  • 2020-2021
Titlar
  • 2021
  • 2021
  • Italian F4
  • ADAC F4
Vefsíðawww.olliebearman.com

Oliver James Bearman (f. 8. maí, 2005) er breskur ökumaður sem keyrir fyrir Haas í Formúlu 1.

Bearman var í Ferrari akademíunni frá 2022 til 2024 og var varaökumaður fyrir Ferrari og Haas 2024 tímabilið. Fyrsta keppnin hans í Formúlu 1 var í Sádí-Arabíska kappakstrinum 2024 í stað Carlos Sainz hjá Ferrari. Bearman kom einnig í stað Kevin Magnussen hjá Haas í Aserbaídsjan og Brasilíu. Bearman skrifaði undir sem ökumaður hjá Haas fyrir 2025 tímabilið og varð þá liðsfélagi Esteban Ocon. Hann er samningsbundinn Haas út 2026 tímabilið.[1]


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „F2 star Ollie Bearman promoted to F1 with Haas for 2025“. formula1.com. 4. júlí 2024. Sótt 29. mars 2025.