OfurÆgir
Jump to navigation
Jump to search
Inngangur
OfurÆgir er skálduð persóna í stuttmyndar seríuni OfurÆgir. OfurÆgir(Ægir Örn Halldórsson) er ofurhetja sem reynir að stöðva illmennið Dr. Mints(Alexander Beck) ásamt vini sínum Bjart(Bjartur Tandri Þórólfsson).
Saga OfurÆgis
OfurÆgir er 15 ára ósköp venjulegur drengur sem var soldið mikill einfari, hann átti ekki marga vini. Dag einn þegar hann var að labba yfir götuna þá klessti bíll á Ægi og þannig fékk hann kraftana sína.
Aðstoðarmaður Ægis
Bjartur er aðstoðarmaður Ægis og fer með honum í allskonar ævintýri til að reyna að stöðva Dr.Mints frá því að eyðileggja bæjinn. Bjartur kynntist Ægi í gegnum skólann sem þeir báðir eru í. Bjartur og Ægir eru jafnaldrar.
OfurÆgir | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||
- ↑ Bragi Halldór Hólmgrímsson (Október 2018). „OfurÆgir“. Bragi Halldór.