Fara í innihald

Nuuk-flugvöllur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nuuk-flugvöllur eftir breytingar 2024.

Nuuk-flugvöllur (IATA: GOH, ICAO: BGGH) er alþjóðaflugvöllur í Nuuk á Grænlandi. Þar eru höfuðstöðvar flugfélagsins Air Greenland.[1] Auk þess reka flugfélögin Icelandair, Scandinavian Airlines og United Airlines flug þangað.[2][3]

Fyrsti flugvöllur Nuuk var stutt flugbraut fyrir litlar vélar árið 1979. Árið 2024 var flugvöllurinn endurgerður með lengri flugbraut fyrir langdrægar farþegaþotur og nýrri flugstöð. Áður voru höfuðstöðvar Air Greenland við alþjóðaflugvöllinn í Kangerlussuaq. Nýi flugvöllurinn var vígður 28. nóvember 2024.[4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Kleist, Paornánguaq (27 nóvember 2024). „Kangerlussuaq var mødestedet mens du ventede“. www.sermitsiaq.ag (danska). Sótt 28 nóvember 2024.
  2. David Kaminski-Morrow (23. október 2024). „SAS to restart Greenland service as new Nuuk runway opens“. Flight Global (enska). Sótt 28. nóvember 2024.
  3. Joey Gerardi (14 október 2024). „Greenland's Capital Expects Air Service Increase“. AirlineGeeks.com (enska). Sótt 28 nóvember 2024.
  4. Dagný Hulda Erlendsdóttir (28. nóvember 2024). „Nýr alþjóðaflugvöllur opnaður í Nuuk í dag“. RÚV.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.