Nucifraga multipunctata

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nucifraga multipunctata

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Hröfnungar (Corvidae)
Ættkvísl: Nucifraga
Tegund:
N. multipunctata

Tvínefni
Nucifraga multipunctata
(Gould, 1849)

Nucifraga multipunctata er spörfugl sem er náskyldur hnotkráku (N. caryocatactes). Þar til nýlega var hún talin undirtegund af hnotkráku. Hún finnst í vesturhluta Himalajafjalla. Hún líkist mjög hnotkráku en er með stærri hvítum flekkjum að neðan, en dekkri brúnan lit á baki og höfði.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. BirdLife International. 2017. Nucifraga multipunctata. (amended version published in 2016) The IUCN Red List of Threatened Species 2017: e.T103727455A112292485. https://dx.doi.org/10.2305/IUCN.UK.2017-1.RLTS.T103727455A112292485.en. Downloaded on 03 November 2017.
  2. Madge, S. (2019). Large-spotted Nutcracker (Nucifraga multipunctata). I: del Hoyo, J., Elliott, A., Sargatal, J., Christie, D.A. & de Juana, E. (red.). Handbook of the Birds of the World Alive. Lynx Edicions, Barcelona. (hämtad från https://www.hbw.com/node/60762 9 januari 2019).
  • Rasmussen, P.C., and J.C. Anderton. 2005. Birds of South Asia. The Ripley guide. Volume 2: attributes and status. Smithsonian Institution and Lynx Edicions, Washington D.C. and Barcelona.


Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.