Nova TV

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Nova TV er streymisveita í eigu Nova sem sýnir allar helstu sjónvarpsstöðvar á Íslandi, án endurgjalds. Notendur geta horft á allar opnu sjónvarpsstöðvarnar á Íslandi ásamt öðru efni í opinni dagsskrá. Hægt er að spóla til baka í línulegri dagskrá og á Safninu er hægt að horfa eldra uppsafnað efni. Einnig geta notendur keypt aðgang að fleiri áskriftarstöðvum inn á Nova TV.

Sjónvarpsveitan er í boði fyrir alla sem staðsettir eru á Íslandi og hægt er að horfa á Nova TV í tölvu og í Nova TV appinu í snjallsímum, spjaldtölvum, Apple TV og Android TV.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]