Notandi:Telmayr912

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eyjafjörður[breyta | breyta frumkóða]

Eyjafjörður er fallegur fjörður á Íslandi. Eyjafjörður er með eina eyju sem heitir Hrísey. Eyjafjörður er á Norðausturlandi og þar er margt hægt að skoða og gera. Það er hægt að skoða ýmislegt á vefnum nordurland.is.

Bæir og þorp í firðinum[breyta | breyta frumkóða]

Það eru 7 bæir og þorp í Eyjafirði. Stærsti bærinn og höfuðstaður norðurlands er Akureyri. Aðrir bæir eru:

Tilvísun[breyta | breyta frumkóða]

  1. Akureyri [[1]]
  2. Dalvíkurkirkja [[2]]