Notandi:Rikkida

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Að matreiða hangikjötAð matreiða hangikjötHangikjöt[breyta | breyta frumkóða]

Hangikjöt er íslenskur réttur sem á uppruna sinn að rekja til víkingaldar, og er í dag helst borðaður jólum og þorranum. Yfir jólahátíðina borða um 90% Íslendinga hangikjöt og er það ómissandi þáttur í jólahaldinu. Oftast er það borðað kalt en sumir bera það fram heitt. Algengasta meðlætið er kartöfluppstúfur, grænar baunir. Aannað hefðbundið meðlæti er t.d. laufabrauð, gulrætur og rauðkál. Sumir vilja fremur kartöflusalat en uppstúf með kjötinu og kartöflustappa er einnig stundum borin fram með því.“

Hangikjöt,karteflur,grænbaunir, rauðkál.

Að Elda[breyta | breyta frumkóða]

Það eru til ýmsar leiðir til þess að sjóða hangikjöt, versta leiðin til þess að sjóða hangikjöt er að hafa það í sjóðheituvatn of lengi. Þá verður kjötið mjög þurrt og rýrnar mikið. Besta liðin er að “láta það malla við mjög vægan hita og margir nota þá aðferð að setja kjötið í pott með köldu vatni, hita það rólega að suðu og slökkva síðan undir pottinum þegar suðan er komin upp en láta hann standa á hellunni og láta kjötið kólna í soðinu”.[breyta | breyta frumkóða]

tilvísun[breyta | breyta frumkóða]

Lambakjöt(ekki vitað hvernær er gefið út) Að matreið hangikjött. Sótt af http://lambakjot.is/fraedsla/Hangikj%C3%B6t.aspx[breyta | breyta frumkóða]