Notandi:Nonnsense

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

...ef mig skildi kalla[breyta | breyta frumkóða]

Jón Steinar Guðmundsson (f. 1983) er nemandi við Háskólann á Bifröst. Honum þykir undarlegt að skrifa um sig í þriðju persónu, en er hins vegar afar vanur því að skrifa óþolandi sjálfmeðvitaðan meta-texta.

Jón Steinar var eitt sinn virkur í stjórn Ungra Jafnaðarmanna í Hafnarfirði, þar sem hann gengdi embættum á borð við ritara, meðstjórnanda og formanni. Í dag er Jón Steinar óflokkaður, en aðspurður telur hann sig meðal róttækra vinstrimanna.

Jón Steinar er grúskari, og hann hefur sérstaklegan áhuga á alþjóðastjórnmálum, Marxískri greiningu, píanóleik, raftónlist heimspeki, krítískri teóríu og efnahags- og félagslegu réttlæti.