Notandi:Karirun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Pizzahöllin er einn elsti pizzastaður landsins. Pizzahöllin á Dalbraut 1 í Reykjavík var stofnaður þann 15. apríl 1996.

Í október 2008 tóku nýir eigendur við rekstri Pizzahallarinnar með nýjar áherslur og ferskar hugmyndir.

Pizzahöllin leggur ríka áherslu á úrvals hráefni, góða og hraða þjónustu og sanngjarnt verð.

Ólíkt stóru pizzakeðjunum sem flytja sumar inn fryst pizzadeig frá útlöndum, þá er allt deig hjá PIzzahöllinni blandað og hnoðað á staðnum eftir leynilegri uppskrift sem tryggir ávallt ferskt hráefni.


Pizzahöllin hefur einnig tekið þá stefnu að nota eingöngu 100% íslenskan ost, fyrsta flokks tómatvörur frá Hunts og gæða kjöt álegg frá Ali - Síld&Fisk.

Ekkert er til sparað varðandi hráefnið því það finnst á bragðinu!


Hjá Pizzahöllinni er lögð áhersla á þrjú höfuðatriði:

1 - Persónulega og góða þjónustu

2 - Fyrsta flokks hráefni

3 - Ánægju viðskiptavinarins