Notandi:Hjartasjúkdómafélagið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hjartasjúkdómafélag íslenskra lækna var stofnað 23. febrúar 1968. Hér er ætlunin að skrifa sögu félagsins sem verður 50 ára í ár.

Stofnandi félagsins og fyrsti formaður þess var Sigurður Samúelsson (1911- 2009) hjartalæknir.

Félagið er aðili að Heimssamtökum hjartalækna.

Formenn[breyta | breyta frumkóða]

Sigurður Samúelsson 1968 -

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Árni Kristinsson, Merkismanns minnst á afmælisári. Læknablaðið 2018:6.