Notandi:/sandbox

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ds DNA veirur, tvístrengja deoxyríbósa-kjarnsýru veirur, eru undirflokkur veira. Flokkurinn er skilgreindur af tvíþættu DNA erfðaefni sem skráir allar lífupplýsingar sem veiran þarf til að fjölga sér í hýsli. Veirur þessar eru ýmist með hjúp eða einfaldar með bert próteinlag (icosahedral lögun).

Fjölmargar DsDNA veirur en þær sem skipta helst máli í meinmynd manna eru: Herpes, Adeno, Papova og Hepadna veirur.