Notandaspjall:Snaevar/Safn 1

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Velkomin(n) á íslensku Wikipediu!

Takk fyrir að skrá þig á frjálsa alfræðiritið. Við erum afar þakklát fyrir framlag þitt til þessa samvinnuverkefnis. Meginreglurnar eru einungis þrjár og þær eru afar einfaldar: á Wikipediu eru engar frumrannsóknir, allt er skrifað frá hlutlausu sjónarmiði og það þarf að vera hægt að staðfesta upplýsingar í öðrum heimildum.

  • Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna og nýliðanámskeiðið, þá er þetta tilvalinn tími!
  • Leiðbeiningar um hvernig er best að byrja nýja síðu eru gagnlegar fyrir byrjendur. Einnig eru gagnlegar ábendingar á síðunni Að skrifa betri greinar.
  • Hafðu engar áhyggjur af tæknilegum atriðum, því það er til svindlsíða.
  • Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum. Þar eru einnig gagnlegir tenglar á síður með frekari leiðbeiningum.
  • Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga og samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt fróðlegt um aðra notendur og margt fleira sniðugt.
  • Einnig er hjálpin ómissandi ef þú vilt fræðast nánar um Wikipediu.

Ég vona að þú njótir þín vel hér á íslensku Wikipediunni. Hikaðu ekki við að hafa samband við mig á spjallsíðu minni ef þú hefur einhverjar spurningar. Gangi þér vel!

--Jabbi 17. ágúst 2010 kl. 09:34 (UTC)

Don't speak Icelandic? Post {{#babel:is-0}} on your user page or add more languages into your babel box.

Flokkastaðall

Sæll. Ég sé að þú hefur verið að breyta flokkun eyríkja með tilvísun til viðmiðana um flokkun greina. Það er satt og rétt að viðmiðin mælast til þess að búa ekki til flokka fyrir færri en fimm greinar; en þá reglu má túlka á tvo vegu og ég velti því fyrir mér hvort það loggi nokkuð á að breyta flokkun og eyða flokkum sem til eru. Það má sem sé túlka viðmiðin þannig að það eigi ekki að vera til flokkur fyrr en komnar eru fimm greinar í hann annars vegar og hins vegar að það ættu ekki að vera neinir flokkar sem munu ekki koma til með að innihalda fleiri en fimm greinar. Við höfum hingað til unnið eftir síðari skilningnum enda má segja að einhver grein verði að vera fyrst o.s.frv. Flokkur eins og t.d. flokkur:Máritíus sem hefur (hafði) bara eina grein mætti því halda sér skv. einni túlkun reglunnar (þeirri sem við höfum hingað til unnið eftir) því að þangað eiga eftir að koma greinar, t.d. grein um höfuðborgina, um veðurfar eða stjórnmál eða samgöngur á Máritíus o.s.frv. (eins og á ensku (en:Category:Mauritius)). Það er kannski óþarfi að fara út í þessar aðgerðir? --Cessator 15. september 2010 kl. 18:18 (UTC)

Þegar að ég gerði þessar breytingar tók ég viðmiðarinnar um flokkun greina mjög bókstaflega. Hugsunin var sú sama og þú lýsir að "það eigi ekki að vera til flokkur fyrr en komnar eru fimm greinar í hann". Skoðun mín var auk þess þannig, að þegar að greinin hefur náð fleiri en einni grein, um sama málefni, þá sé hægt að nota flokkinn. Semsagt, að flokkarnir stæðu bara ónotaðir og biðu eftir fleiri greinum.
Ég vill þó taka fram, að ég skráði niður hjá mér hvaða flokkar urðu "munaðarlausir" við þessar breytingar á flokkun eyríkja. Það ætti því ekki að vera mikið mál fyrir mig að breyta flokkunum aftur til baka, jafnvel þrátt fyrir að einhverjar breytingar hafi verið gerðar á síðunum í millitíðinni.--Snaevar 13. október 2010 kl. 15:17 (UTC)

Takk

fyrir að laga upplýsingakassann í greininni um Dalvik-sýndarvélina. Annars sá ég mig um hönd og ákvað að betra sé að kalla greinina einfaldlega Dalvik. Ásgeir IV. 26. september 2010 kl. 19:07 (UTC)

Skil þig. Ég sá hvert þú varst að fara með greinina, og fylgdi því eftir. Annars varðandi greina Dalvik, þá breytti ég henni eftir að þú færðir hana á Dalvik. Dalvik-sýndarvélin er nú orðin tilvísunarsíða (þ.e. bendir á greinina Dalvik), enda var ekkert stafsetningalega rangt við heitið á greininni.--Snaevar 13. október 2010 kl. 16:07 (UTC)

Hi

Hi you, ahm i just wanna say "thanxs" for your help at jesse drew ... but he isnt justin bieber ^^

I know now that Jesse is no Justin Beiber, even trough I didn´t know it before. Those two people are mutually exclusive. However, I saw what you where doing with the Jesse Draw page, and made my edits accordingly. Well, exept for the Biber move, obviously.--Snaevar 13. október 2010 kl. 16:14 (UTC)

Stafsetnigarvilla í tiltli :Frambjóðendur til stjórnlagaþings

Sæll og takk fyrir að vera með mér í að vinna þessa grein/ þessum lista um frambjóðendur til Stjórnlagaþings. Ég var að taka eftir stafsetnuingarvillu í titli, Frambjoðendur til stjórnlagaþings á Íslandi 2010 (Roðn). Gæti búið til nýja síðu Frambjóðendur til stjórnlagaþings á Íslandi 2010, og afrita innihald en þá tapast breytingarsagan... Hvað stingur þú upp á ? --Morten Lange 13. október 2010 kl. 10:34 (UTC)

Var að leita í hjálpinni á Ensku Wikipedia og held að búið sé að sjá svona löguðu fyrir (eða reynslan hafi kennt fóli að lausn þurfi) og bjóða góða leið en:Help:Moving a page. --Morten Lange 13. október 2010 kl. 10:53 (UTC)
Sæll, Morten7an. Leyfðu mér að segja eitt áður en ég útskýri málið. Ég hef leyst þetta vandamál sem þú lýsir um greinina "Frambjodendur til stjornlagaþings á íslandi 2010". Það gerði ég þannig með því að merkja greinina til eyðingar og síðar eyddi möppudýrið Jóhann Hreiðar Árnasson greininni. Áður en það gerðist, hef ég tekið eftir að þú hefur fært greinina annað, en fyrri greinin stóð þó enn eftir og því þurfti að eyða henni.
Til þess að útskýra málið fyrir þér þá ætla ég að fara yfir möguleikana sem voru í stöðunni, og myndu gilda yfir samskonar aðstæður. Þegar að grein er með ranga stafsetningu í titli, er hægt að láta færa greinina og eyða þeirri gömlu. Í raun, er það snyrtilegra að láta möppudýrin um þá vinnu, vegna þess að þeir gera þessar tvær breytingar í einu, en það skiptir þó ekki öllu máli. Eftir að greinin hefur verið færð af notanda, stendur sú gamla eftir og henni þarf að eyða. Tvær leiðir eru til þess. Sú fyrsta er að merkja gömlu síðuna með Eyða, en þú finnur það hér. Önnur leið, er að tjá sig á spjallsíðu möppudýrs. Möppudýrið fer síðan yfir rökstuðninginn fyrir eyðingu og ef hann telur ástæðu til eyðingar þá er það gert. Þarmeð er vandamálið úr sögunni. (btw. ég endurskrifaði svarið, það fyrsta var of langt).--Snaevar 13. október 2010 kl. 15:48 (UTC)

This is the greatest nonsense I've ever seen...

[1]. Write some articles, but stop spamming! --Euku 2. nóvember 2010 kl. 15:36 (UTC)

First of all, that thing, I just posted on your user page is called a Welcome sign, and I know that a similar one is also available at other Wikipedias, not only the Icelandic Wikipedia has one. Also, it might help if I explained that I don´t really give a flying toss if you wan´t something on your user page, or not. If you don´t like it, then remove it. Next, after posting this comment I might even just go to Commons and upload audio or something, it´s not really up to you to decide. Actually, I think I need to remind you, that there is not a single wikipedian that can order another one to do anything in practicular. So I suggest that you leave this at the fact that you don´t like something, becouse everything else I consider excessive and unnecessary. --Snaevar 2. nóvember 2010 kl. 17:52 (UTC)

Takk

Takk fyrir að endurorða greinina mína um kolefnishlutleysi. Maxí 6. desember 2010 kl. 21:16 (UTC)

Það var svosem ekkert mál. Svo kemur að því einhverndaginn að íslenskan þín verði nægilega góð að það þurfi aðeins bara smávægilegar breytingar á þeim greinum sem þú stofnar.--Snaevar 23. maí 2011 kl. 14:02 (UTC)

RE: Fornnorsks sameinandi

Takk. Þetta mál er háð ástæðunum sem eru mismunandi á en.wikipedia. LokiClock 13. mars 2011 kl. 17:14 (UTC)

Já, ég veit. Sniðin á ensku og íslensku wikipedia eru ekki alltaf þau sömu.--Snaevar 23. maí 2011 kl. 14:02 (UTC)

Snaevar-bot

Sæll, ég tók eftir því að vélmennið Snaevar-bot er ekki merkt sem skyldi, þ.e. það er ekki merkt sem vélmenni. Þar sem þú ert ábyrgur (og ég kann það ekki) datt mér í hug hvort þú gætir nokkuð merkt það snöggvast þar sem Nýlegar breytingar síðan verður heldur illlæsileg þegar ómerktir bottar fara á kreik. b.kv. Jóhannesbjarki 18. maí 2011 kl. 18:42 (UTC)

  • Vélmenni eru merkt sem slík þegar þau fá vélmennaréttindi. Eingöngu möppudýr geta framkvæmt þá breytingu. Það eina sem ég get gert er að nota bottann nákvæmlega ekki neitt á is.wikipedia.org á meðan ég bíð eftir niðurstöðu yfir því hvort réttindin verði veitt eða ekki. --Snaevar 23. maí 2011 kl. 14:17 (UTC)


Hei, din bot treng eit flagg på Nynorsk Wikipedia, du kan søka om dette her:
Your bot needs a flag, please apply here: Wikipedia-diskusjon:Robotar --Ranveig 23. maí 2011 kl. 13:35 (UTC)

I have allready applied for a bot flag, but thanks anyway.--Snaevar 23. maí 2011 kl. 14:17 (UTC)

Hello. Please have a look at your bot flag request at the german wikipedia: [2]. You have to create a user page and do some test edits (about 50). --APPER 1. júlí 2011 kl. 12:28 (UTC)

Möppudýr

Ég setti inn möppudýraréttindin hjá þér núna rétt áðan. Þú hefur nú ýmis réttindi sem þú hafðir ekki áður. Gangi þér vel og ekki hika við að spyrja ef þig vantar svör við einhverjum spurningum.--Jóhann Heiðar Árnason 27. júní 2011 kl. 15:35 (UTC)

Fínt. Ég get þá byrjað á vélmennaskráningunum.--Snaevar 27. júní 2011 kl. 23:17 (UTC)

MastiBot

Thanks. Masti 29. júní 2011 kl. 19:35 (UTC)

a problem with the block of GlobalEditBot

Hello,

I'm operating HerculeBot from the toolserver, and I have a message indicating me he is block here, with the comment

WARNING: Your account on wikipedia:is is blocked by Snaevar. Reason: Vistfang þitt er bannað vegna þess að það hefur nýlega verið notað af „GlobalEditBot“. Ástæðan fyrir því að GlobalEditBot var bannaður er: „runs without a botflag, locked account“

I did a test from home, and then I can edit with HerculeBot's account.

I think that you have blocked GlobalEditBot with IP autoblock, and he might have edited from the toolserver.

Can you please change his block parameters ?

Regards

--Hercule 2. júlí 2011 kl. 00:31 (UTC)

Done.--Snaevar 2. júlí 2011 kl. 00:37 (UTC)
The message is still there :-(
--Hercule 2. júlí 2011 kl. 00:42 (UTC)
Can you try to unlock these two IPs :
91.198.174.214 (the toolserver.org IP)
91.198.174.202 (the willow.toolserver.org)
--Hercule 2. júlí 2011 kl. 00:54 (UTC)
Those two IP addresses are currently not blocked and the block on GlobalEditBot has been simplified as much as possible. GlobalEditBot is also banned on pt.wikipedia.org, is your bot facing the same difficulties there, or is it an isolated case occurring only on is.wiki?--Snaevar 2. júlí 2011 kl. 01:15 (UTC)
I have the same problem on pt.wiki. With the pt message for the GlobalEditBot. I can edit on wikipedias where GlobalEditBot is not block locally --Hercule 2. júlí 2011 kl. 01:25 (UTC)
Can you try a last IP : 91.198.174.193 ?
Regards
--Hercule 2. júlí 2011 kl. 01:28 (UTC)

I think I have the block number : #2330 --Hercule 2. júlí 2011 kl. 01:31 (UTC)

I can now edit. Thanks --Hercule 2. júlí 2011 kl. 01:40 (UTC)

JackieBot @ is.wiki — flag withdrawn

My bot is global bot now and home wiki of my bot is ru-wiki. en-wiki marked as "home" during SUL merging from my early accounts (on the en-wiki account before merging was the oldest — see archve). Nine times out of ten I run bot from ru-wiki and other 10% - from es-wiki, pt-wiki, de-wiki and en-wiki. Can I continue work on the is-wiki? or wiki overloaded with such robots too? -- Jackie 4. júlí 2011 kl. 12:09 (UTC)

Thanks for the info on where your bot is running from, it´s very much appreciated. Your bot would be the only one running from pt-wiki. I´ll flag your bot in a minute.--Snaevar 5. júlí 2011 kl. 13:03 (UTC)

Unblock

I request you to unblock Idioma-bot. It seems you know nothing about interwiki bots and just wanting some attention. First of all, Idioma-bot isn't very active bot and 2-6 edits per day do not disturb anything. Secondly, I using Idioma-bot often solve interwiki errors. In that case, all links should be edited. If an error is left in this wiki, it will reapeat again and again checking that page. Thirdly, why you can't be just normal people and do article writting as all other wikipedians do? Why you interfere in current bot policy and create your own laws? Hugo.arg 5. júlí 2011 kl. 13:47 (UTC)

And bots are GLOBAL! Not from lt.wikipedia, not form pt.wikipedia. They check ALL interwiki from ALL languages. That again shows you know nothing about bots. You should be reported to the stewards for disrupting wikipedia policy. Hugo.arg 5. júlí 2011 kl. 13:49 (UTC)

Calm down and I´ll talk to you later. And how about answering my post on your talk-page in timely fashion, is that really to much to ask? --Snaevar 5. júlí 2011 kl. 14:34 (UTC)

Bot

The bot flag for Snaevar-bot has been granted on it.wiki. Regards. --Roberto Segnali all'Indiano 8. júlí 2011 kl. 18:39 (UTC)

Re:KamikazeBot @ is.wiki

Odp:KamikazeBot @ is.wiki

Thank you, but it is still blocked. Best regards. Karol007 15. júlí 2011 kl. 10:52 (UTC)

Your bot has been unblocked. Seems to be something that I forgot to do.--Snaevar 15. júlí 2011 kl. 14:45 (UTC)

You are very stupid, I will kill you and I WISH UNLIMITED BLOCK.

You are very stupid, I will kill you and I WISH UNLIMITED BLOCK.--46.109.112.78 18. júlí 2011 kl. 06:26 (UTC)

Skemmdarverk frá notenda á Lattelecom færast í aukana og leitt að þurfa að loka fyrir breytingar á greinum, sem væntanlega mun þó ekki stöðva skemmdarverkin. Er mögulegt að loka tímabundiðfyrir breytingar frá ákveðnum netþjónum í von um að hindra frekari skemmdarverk? Thvj 31. júlí 2011 kl. 17:25 (UTC)
Það er möguleiki já. Skemmdaverkin koma öll frá IP-rununni 46.109.0.0 - 46.109.255.255 sem væri hægt að loka fyrir í staðinn. Annar möguleiki er líka í stöðunni sem væri að banna notendanöfnin mun fyrr en nú er gert.--Snaevar 31. júlí 2011 kl. 17:36 (UTC)
Skemmdarvargurinn er snöggur og getur skemmt um 5 greinar á mínútu, þ.a. möppudýr verða að bregðast skjótt við til að stemma stig við skemmdarverkin. Thvj 1. ágúst 2011 kl. 12:32 (UTC)
Já. Hann hefur skemmt frá 2 til 5 greinum á mínútu. Það spilar þó líka inn í hvort möppudýrin séu að fylgjast með á sama tíma og skemmdaverkið eigi sér stað. Þannig kanski væri kanski ekki óvitlaust að setja upp vaktakerfi út vikuna. En það að banna netþjón eða ip tölur í forvarnarskyni, þá stoppar það mig af að IP tölurnar í rununni eru 65.000 talsins.--Snaevar 2. ágúst 2011 kl. 06:00 (UTC)

Vagobot

Hi, Snaevar. Please unblok Vagobot (request fo status). To remove the global bot flag from Vagobot was the surprise for me :) Best regards, Vago 22. september 2011 kl. 12:06 (UTC)

Sure, I´ll unblock Vagobot. Regarding the Global bot status, though, I don´t see the relevance it has to this wiki, especially since we have a local bot policy.--Snaevar 22. september 2011 kl. 16:18 (UTC)
Ok, I requested for the bot status. Best regards Vago 23. september 2011 kl. 12:29 (UTC)

Hi, Snaevar. Vagobot is blocked. Please unblok it. Best regards, Vago 27. september 2011 kl. 11:13 (UTC)

Hi Snaevar! Thank you for bot status. Best regards, Vago 11. október 2011 kl. 06:06 (UTC)

Hi Sneavr! In Meta was demand that, i must replace the note's with new variant, and I mistakenly replaced this file (it must be utf-8 encoding). I'm trying to correct my mistake. Sorry. Best regards, Vago 10. nóvember 2011 kl. 05:13 (UTC)

Re: GedawyBot@is.wiki

Hi, I made a request here as you demanded. Thanks.--محمد الجداوي 24. október 2011 kl. 13:12 (UTC)

Hi, Would you please deal with this request. Thanks in advance..--محمد الجداوي 26. október 2011 kl. 05:38 (UTC)

Re: ChessBOT@is.wikipedia

You can see I've already asked for a flag. Regards. Mr.Ajedrez 28. nóvember 2011 kl. 21:09 (UTC)

Sorry. I deleted the username in userconfig.py, but it continued editing, I don't know why. Sorry for disturbing you. Regards. Mr.Ajedrez 30. nóvember 2011 kl. 17:59 (UTC)

Bean49Bot

Hi! I do not run bot tasks on iswiki, I just manually use the pywikibot as supporting tool to fix m:Interwiki conflicts. These conflicts, if not fixed, affect all related wikis, not just this one. As you can see, I have done less edits than a human editor. I could have done it myself, but it is more reliable with the aid of the bot. I do not intend to run bot tasks, nor in the future. Regards, --Bean49 8. desember 2011 kl. 15:07 (UTC)

All manual bots fix interwiki conflicts. Your bot may have done less edits than an human editor, but allowing it to run without an botflag would set an example for other bots to do the same, and it doesn't take that many bots to flood the recent changes here, where the average number of total human edits per day are 400, and sometimes even less than that. Therefore bots are not allowed to work on is.wiki without an botflag, unlike fr.wikipedia for example.--Snaevar 26. desember 2011 kl. 17:32 (UTC)

Meta main page: m:Forsíða (íslenska)

Would you be interested in translating the meta main page into Icelandic? this link would get you started if interested. -- Cat chi? 10. desember 2011 kl. 11:48 (UTC)

Thank you! -- Cat chi? 17. desember 2011 kl. 16:44 (UTC)

MerlIwBot

I just wanted to give you a version update that i did before the current run (since Dec 5th). Now the bot is allowed th edit a page on iswiki if it runs in human mode (if i try to solve an interwiki conflict manually which happens rrarely), at least one interwiki points to a non existing interwiki target or the last revision is older than 30 days.

As always the summary translation is updated from translatewiki. But the remove reason which is s special feature of my bot, has no i18n support yet. I plan to implement this until january.

I hope this is ok for you now. As i already wrote the bot is not watching recent changes. The bot runs based on database reports (for the current run they were created between Dec 1st and Dec 5th). So the changes done by my bot are pending for several days until they are done. Merlissimo 11. desember 2011 kl. 17:45 (UTC)

Yes, that´s ok for me, thanks.--Snaevar 26. desember 2011 kl. 17:08 (UTC)

Blocking "inactive" bots

Is a bit counterproductive. Could you please unbloack user:BotMultichill? Multichill 24. desember 2011 kl. 14:24 (UTC)

Unblock BotMultichill

Could you please unbloack user:BotMultichill? Multichill? It's a bit hard to run with a block on it. Multichill 25. desember 2011 kl. 10:13 (UTC)

What task(s) is BotMultichill going to do, and on how many wikipedias is he going to be active on?--Snaevar 26. desember 2011 kl. 16:59 (UTC)