Notandaspjall:Jóna Þórunn/Eldra 3

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Remember Betawiki?[breyta frumkóða]

Hi Jóna Þórunn. Some time ago to created a user account on Betawiki and contributed to the MediaWiki interface for Icelandic. I was wondering if I could get you to check out Betawiki again. We have since your last contribution improved the interface a lot and Icelandic can use some of your help (or you can help on any other languages you are able to contribute to). Please let me know if you have any questions. Cheers! Siebrand 3. janúar 2008 kl. 21:20 (UTC)

blee[breyta frumkóða]

hey ég skrifaði cope2 á íslensku en var ekki búinn að gera notendanafn og þá er það ekki merkt mér geturðu mögulega lagað það ? takk :P Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af Krasy WRB (spjall) · framlög

Það er því miður ekki hægt, annars væri hægt að eigna hverju sem er framlög annarra. — Jóna Þórunn 19. febrúar 2008 kl. 21:42 (UTC)

ástæður fyrir eyðingu[breyta frumkóða]

Sæl Jóna. Geturu vinsamlegast gefið ástæður fyrir því þegar þú eyðir síðum eins og Sigurbjörn Alma Ingólsdóttir. Sé ekki neina ástæðu fyrir því afhverju möppudýr gera það ekki, en get nefnt margar ástæður afhverju við ættum að gera það. Takk takk. --Steinninn 12. janúar 2008 kl. 01:04 (UTC)

Ég var nú ekki höfundurinn að þessari grein þótt ég hafi gert tvær breitingar á henni. --Steinninn 19. febrúar 2008 kl. 16:45 (UTC)
Næsti bær við. — Jóna Þórunn 19. febrúar 2008 kl. 21:27 (UTC)
Allt í góðu. --Steinninn 19. febrúar 2008 kl. 23:50 (UTC)

Melding:Noexactmatch[breyta frumkóða]

Halló Jóna, nogomatch er nú noexactmatch, kannski vissir þú það ekki. Kær kveðja, --geimfyglið (:> )=| 22. febrúar 2008 kl. 15:10 (UTC)

Ég var að fiska eftir gamla forritinu hans Ævars, sem bjó til lista úr þeim orðum sem leitað var að en voru ekki til sem greinar. Mjög hentugt þegar maður vill sjá hvað ætti að skrifa um... — Jóna Þórunn 22. febrúar 2008 kl. 22:49 (UTC)
Hah, ég skil, --geimfyglið (:> )=| 22. febrúar 2008 kl. 22:57 (UTC)

Ýmis efni til hollustuatargerðar[breyta frumkóða]

Ég hef áður tekið saman lista yfir efni til matargerðar sbr orðalisti minn

Þegar maður svo semur uppskriftir er hægt að vísa í atriðin. Það sem er veigamikið er að hafa íslensku orðin, stutta lýsingu, mynd og tilvísanir yfir á vefi á en, da, po ... svona það helsta sem væri not af.

Ég er ansi lengi að þessu - þekki tólið ekki næginlega vel... Er hægt að fá hjálp við verkið?

Mbk -- Oddur


--Oddurben 27. febrúar 2008 kl. 22:31 (UTC)Oddurben

Sæll. Þetta er frábær listi. Það ætti að vera minnsta mál að skella þessu í lista, skal kíkja á það á morgun. :) — Jóna Þórunn 27. febrúar 2008 kl. 23:18 (UTC)

CommonsTicker failed to post update: is-wikipedia-org.ticker.wiki.20080304030018.pending[breyta frumkóða]

CommonsTicker was unable to post the latest update to the ticker page. This may happen if there is a temporary problem with the servers or the network, or if the page has grown verry big.

If you use "append" mode, please keep the page reasonably short, perhaps by moving old entries that still need attention to a separate page, which could be included in the main ticker page. Note that CommonsTicker will re-try to post the update on the next run.

If you use "replace" mode, please consider requesting a shorter interval (less days) to watch. CommonsTicker will not try to re-post the update, since it will replace the entire page on the next run anyway.

(this is an automated message) -- CommonsTicker 4. mars 2008 kl. 03:05 (UTC)

Töflur[breyta frumkóða]

Ég er búin að vera að leita á Wikipedia hvernig það sé hægt að gera töflur (um hljómsveit t.d. þar sem byrtist hvaðan hljómsveitin er, hvenær hún starfaði etc) en ég finn ekki neitt. Gætir þú bent mér á hvort að það sé einhver grein um það?

wertxi

Þú átt væntanlega við um {{Hljómsveit}} eða? — Jóna Þórunn 28. mars 2008 kl. 11:12 (UTC)

Thank you![breyta frumkóða]

Thank you! Icelandic is a difficult language, so I'm happy that you get me an english welcome! :-) Goodbye, Inskra Contattami cliccando qui 3. apríl 2008 kl. 11:41 (UTC) p.s. How I can change my username? I want to have my real Italian name, user unexistent on this wiki.

I can change it, what do you want it to be? — Jóna Þórunn 4. apríl 2008 kl. 08:20 (UTC)
My real name is Marina, so I whold want this name for is.wiki. Thank you :) Inskra Contattami cliccando qui 4. apríl 2008 kl. 19:30 (UTC)
Done. — Jóna Þórunn 4. apríl 2008 kl. 19:31 (UTC)
Thank you!! Marina (msg) 4. apríl 2008 kl. 19:34 (UTC)

Ehm, do you know how can I candidate an actual good article for the removal? This article is Flórens: it is my town and I don't believe thah this article has the criteria for stay in that page. I can traduct a few of words. Goodbye, Marina (msg) 5. apríl 2008 kl. 12:55 (UTC)

You can try Wikipedia:Tillögur að gæðagreinum. — Jóna Þórunn 5. apríl 2008 kl. 14:38 (UTC)
Thanks. I did it. If you want to leave comments, I am here. Marina (msg) 5. apríl 2008 kl. 16:34 (UTC)

Check[breyta frumkóða]

Please check this site that an IP added to many pages. In my opinion, it's promotional: it talks about DjVu images, not about the 1978-year images of the city. Bye, Marina (msg) 6. apríl 2008 kl. 07:18 (UTC)

Haha, you gotta be kidding me. Click on með því að smella hér. and you'll get the article if you don't have a DjVu-plugin. — Jóna Þórunn 6. apríl 2008 kl. 12:08 (UTC)

Wikiheimild[breyta frumkóða]

Það duttu inn skilaboð til þín á Wikiheimild sem ég held að hefðu átt að koma hingað. --Akigka 13. apríl 2008 kl. 12:57 (UTC)

Takk fyrir þessa þjónustu :) — Jóna Þórunn 13. apríl 2008 kl. 13:12 (UTC)

KhanBot[breyta frumkóða]

Èg ser du har merkt min vélmenni (?) allereie, takkar! Harald Khan 26. apríl 2008 kl. 11:59 (UTC)

Ja, jeg gadd ikke vente på 10-15 test-edits siden den har gjort fine ting på andre WP'er. :) — Jóna Þórunn 26. apríl 2008 kl. 12:45 (UTC)

HIM[breyta frumkóða]

Gerir þú þér grein fyrir að hljómsveitin HIM á ekkert skylt við metal? Ég meina, ég skil alveg að breyta þarna rusl dæminu, en þú þurftir ekki að breyta þar sem ég breytti í að þeir væru Nýbylgjupopp / nýbylgjurokk, enda ekkert rangt við það. Í von um að þú hættir að hugsa með rassgatinu. (Anthropophagvs 5. maí 2008 kl. 12:50 (UTC))

Æ, ég vona sömuleiðis að þú áttir þig á því að hér vinnu fólk í sátt og samlyndi og þarf ekki að vera með skítkast við hvert annað. Þú ert kominn í bann til að hugsa þinn gang. — Jóna Þórunn 5. maí 2008 kl. 12:55 (UTC)
Já, það er algjör óþarfi að vera með dónaskap við aðra notendur. --Steinninn 5. maí 2008 kl. 13:58 (UTC)

de:User:Spilling[breyta frumkóða]

Hi, I have granted the botflag to de:User:Spilling. Success. Raymond 7. maí 2008 kl. 08:04 (UTC)

Thanks. — Jóna Þórunn 7. maí 2008 kl. 10:01 (UTC)

Ísland[breyta frumkóða]

Hi. Can I ask you to protect the article Ísland? In the crono crono there are only IP vandalism, and on this morning another 4 vandalism! Thank you, Marina (msg) 25. maí 2008 kl. 07:31 (UTC)

Spllingbot is making bad interwikilinks[breyta frumkóða]

Spllingbot is making bad interwikilinks, like bn:চিকিৎসাবিজ্ঞানে নোবেল পুরস্কার Check what it has done.--BIL 3 july 15:00

Tja, jeg er ikke spesielt flink i bengali og kan derfor ikke se hva som faktisk står i artikkelen, men etter en liten titt ser det ut som artiklene handler om det samme. Var det noe spesielt annet du tenkte på? — Jóna Þórunn 3. júlí 2008 kl. 22:03 (UTC)

Sniðmát[breyta frumkóða]

Takk fyrir kveðjuna, hvar finn ég stjórnborð fyrir meldingar á borð við "síðan er í vinnslu"

Salb --Salb 21. júlí 2008 kl. 21:39 (UTC)

Tja, það er ekkert sértstakt stjórnborð, getur skoðað Wikipedia:Snið, þar er eitthvað (mjög lítið samt). Svo er gott að vafra bara um sniða-flokkana eða skoða allan listann yfir síður í sniða-nafnrýminu. Ertu að leita að einhverju sérstöku? — Jóna Þórunn 21. júlí 2008 kl. 22:12 (UTC)

Wikimania Stockholm[breyta frumkóða]

Thank you for expressing your interest in a Nordic Wikimania in Stockholm! I was wondering if you could put a note on Potturinn and let people know about the page on meta. Here is the announcement on Tinget on no, if it would be easier for you to translate. :) Please contact me on en.wikipedia if you have any more questions or concerns. Mike Halterman 23. júlí 2008 kl. 23:03 (UTC)

Yeah, yeah, done. — Jóna Þórunn 24. júlí 2008 kl. 09:51 (UTC)

Aftur út í Þjórsá...[breyta frumkóða]

Ef ég man rétt er vatni veit úr Þjórsá í smá uppistöðulón (og Þjórsá rennur áfram suður meðfram Búrfelli) og niður í stöðvarhúsið úr uppistöðulóninu og þaðan aftur út í Þjórsá.... Skilningurinn sem ég legg í þetta er að vatni sé veitt úr Þjórsá í virkjunina - sem svo rennur framhjá virkjuninni - og úr virkjunina og út í Þjórsá aftur. Kveðja --Jabbi 26. júlí 2008 kl. 18:20 (UTC)

En það kemur Fossá í raun og veru ekkert við nema að hún styttist um einhverja x metra þar sem hún rennur nú í affallið af virkjuninni en ekki beint út í Þjórsá í sínu gamla, náttúrulega farvegi. Annars hef ég lítið verið að sniglast í kringum þessa virkjun, þarf endilega að komast fram í Búrfellsskóg við tækifæri. — Jóna Þórunn 26. júlí 2008 kl. 20:32 (UTC)
Ef ég skil og man rétt kemur vatnið í Fossá úr Þjórsá....er ég kannski að rugla út í bláinn...? --Jabbi 26. júlí 2008 kl. 22:25 (UTC)
Nei, nei, það er kolvitlaust. :) Vatnið í Fossá (og þar með í Háafossi, Glanna og Hjálp) kemur innan af afrétti, s.s. úr Fossöldu, Fossheiði og svo úr Fossárdrögunum. Mæli með að þú komir að skoða þetta við tækifæri... — Jóna Þórunn 26. júlí 2008 kl. 22:27 (UTC)
Okí dók. Var þarna sumarið 2005 og tók myndirnar sem eru af Búrfellsvirkjun. Kem einhverntíman aftur --Jabbi 26. júlí 2008 kl. 22:54 (UTC)

Image question[breyta frumkóða]

Hej Jóna, sorry for asking in English, but I guess you understand it quite well :-) Could you temporarily restore the image Flatey thorp.jpg please? It was deleted about a year ago because "myndin er til á commons" but on Commons there's only an 800px-thumb version available, see Image:800px-Flatey thorp.jpg. So it would be neat to transfer the original file size now (and I'll delete the smaller one on Commons later on, when all links are fixed). Many thanks in advance --:bdk: 8. ágúst 2008 kl. 15:04 (UTC)

Done :) — Jóna Þórunn 8. ágúst 2008 kl. 16:03 (UTC)
Frábær, kæra þökk :-) --:bdk: 9. ágúst 2008 kl. 01:42 (UTC)

TUSC token 69466c5dd7aa5cb7085d336d2ad2dd8a[breyta frumkóða]

I am now proud owner of a TUSC account!

Töflur[breyta frumkóða]

Hæ! Já nú þegar ég átta mig á að frumefnatöflusniðið okkar er svo takmarkað hef ég einmitt farið að spá hvort ekki sé hægt að víkka það út til samræmis við það sem gerist t.d. á ensku wikipediu. Mér sýnist að maður ætti jafnvel að geta klórað sig fram úr því sjálfur, en kannski lumarðu á góðum ráðum? Ásgeir IV. 25. ágúst 2008 kl. 12:32 (UTC)

Eina ráðið sem ég hef í bili er að halda því sem fyrir er (svo ekki þurfi að breyta greinunum sem nota sniðið) og hafa allt sem þú bætir við valkvæmt, þ.e. að ekki þurfi að fara í allar greinarnar og laga villur strax, það bætist við smátt og smátt. Ef þú ert í einhverjum vandræðum geturðu falið það (með <!-- falið efni -->) og svo kíkir einhver á þann hluta. Annað líka; væri gott ef þú myndir bæta við notkun sniðsins - eins og er til dæmis gert hér. Gangi þér vel! :) — Jóna Þórunn 25. ágúst 2008 kl. 12:39 (UTC)

Snið:Blómhlutar[breyta frumkóða]

Góð kvöld, Jóna. I have to change to English, because I dont talk Icelandic language. - Could you help me translate the template Snið:Blómhlutar? I need translations of the textes into English only. - I already asked User:Thvj, but he said that horticulture isn't his strong point. - I plan to translate the template into upper sorbian language for the wikipedia in this language. Greetings --Tlustulimu 18. september 2008 kl. 15:59 (UTC)

See commons:Image:Mature flower diagram.svg. — Jóna Þórunn 18. september 2008 kl. 16:36 (UTC)

Botti[breyta frumkóða]

Ertu ekki til í að fara í þetta viðhald sem bottanotandi? --Jabbi 20. september 2008 kl. 15:01 (UTC)

Nei, en maður ætti kannski að sækja um meta:Flood flag á bugszilla? :) — Jóna Þórunn 20. september 2008 kl. 15:03 (UTC)

Eyðing síðu[breyta frumkóða]

Mér þætti vænt um að vita af hverju þú eyddir síðunni sem ég gerði um Ólaf Hrafn Steinarsson. Hann er vel þekktur innan Menntaskólans í Reykjavík, er í Morfísliði og í stjórn annars skólafélagsins og þess vegna var síðan rökrétt framhald af veru hans á síðu Framtíðarinnar:Framtíðin. Vel má vera að þú kannist ekki við hann og hafir ekki áhuga á honum en það er síður en svo raunin um töluvert marga einstaklinga. Til að setja þetta í samhengi þá hef ég engann áhuga á, og þekki ekki, t.d. nautakyn sem þú hefur skrifað um, þess vegna skoða ég á síðu ekki, ég sé enga þörf fyrir að eyða henni. Þannig að þú ert vinsamlegast beðin um að eyðileggja ekki vinnu annarra og sér í lagi ekki þegar rökrétt ástæða er fyrir veru síðunnar á FRJÁLSA alfræðiritinu wikipedia.

Það sem Wikipedia hefur um málið að segja: „Ef þú ert ekki sammála því að viðkomandi sé markverður gæti verið best að útskýra sjónarmið þitt fyrir höfundi greinarinnar áður en þú leggur til að greininni verði eytt ef vera skyldi að höfundur gæti bætt greinina.“Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af 85.220.120.26 (spjall) · framlög

Frjála alfræðiritinu, já, en frelsinu eru samt takmörk sett. Skoðaði Wikipedia:Markverðugleiki og Wikipedia:Markverðugleiki (fólk). Líka Wikipedia:Sannreynanleikareglan og Wikipedia:Engar frumrannsóknir. Ég get ekki séð að menntskælingar séu markverðir í krafti þess að vera vinsælir í skólanum sínum. Og raunar liggur þetta svo í augum uppi í þessu tilviki, að það er engin spurning um eyðingu síðunnar. --Cessator 28. september 2008 kl. 18:21 (UTC)
Ég las þessar greinar áður en ég skrifaði greinina og fannst þær ekki, og finnst þær enn ekki, stangast á við efni greinarinnar. Greini var kannski ekki marverð fyrir þig en það hlýtur að vera huglægt hvað mönnum finnst markvert, fyrir þá 850 nemendur sem nú stunda nám við MR er þessi maður markverður. Mér finnst Technics SL-1200 ekkert markvert og efast um að þeir séu 850 á landinu sem finnst það en ég sé samt enga ástæðu til að eyða greininni.Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af 85.220.120.26 (spjall) · framlög
Það getur ekki verið það huglægt mat að tekið sé tillit til aðstæðubundinna atriða líkt og þessa sem þú notar í þínum röksemdarfærslum. T.a.m. er hægt að færa rök fyrir því að talsvert mikið af krökkum findist markvert að lesa um íþróttaþjálfara barna í Melaskóla en það þýðir ekki að sú umfjöllun eigi heima hér. Nákvæmlega það sama á við Ólaf Hrafn. Kveðja --Jabbi 28. september 2008 kl. 20:05 (UTC)
Hvað á heima í alfræðiriti, hvað þá frjálsu alfræðiriti, ef ekki efni sem talsvert margir einstaklingar hafa áhuga á að fræðast um? Þeir sem hafa síðan ekki áhuga á efninu sleppa bara að lesa það, svipað og að ég nenni ekki fyrir mitt litla líf að lesa um Technics SL-1200.Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af 85.220.120.26 (spjall) · framlög
Nefnilega ekki. Það gilda almennar reglur hérna sem við getum ekki fórnað því þá er ekkert lengur sem getur haldið úti öllu ruglinu. Það vill svo til að Technics-plötuspilarinn olli örlitlum straumhörfum í tónlistarsögu 20. aldar. En við erum ekki að ræða um hann. Það má vera að það sé að einhverju leyti huglægt mat hvað teljist markvert og hvað ekki; en það er samt hægt að bera saman við það sem kemur fram á þessum síðum sem ég benti þér á. Ég meina berum þennan menntskæling saman við prófessorsprófið: Prófessor telst t.d. markverður ef hann er talinn mikilvægur sérfræðingur á sínu sviði af óháðum aðilum, hefur gefið út mikið af fræðilegu efni í fræðilegum tímaritum og/eða í bókum hjá óháðum útgefendum (sem hafa eitthvert fræðilegt mikilvægi) eða hefur gefið út mikilvægt, vel þekkt eða áhrifamikið fræðirit eða mikilvægar, vel þekktar eða áhrifamiklar fræðigreinar í fræðilegum tímaritum, er þekktur fyrir að hafa kynnt til sögunnar mikilvægt nýtt hugtak, kenningu eða hugmynd eða hefur hlotið virðuleg verðlaun eða verið heiðraður fyrir verk á sínu sviði eða hefur verið tilnefndur til slíkra verðlauna margsinnis, svo dæmi séu nefnd. Er menntskælingurinn Ólafur Hrafn Steinsson (þú?) í sambærilegri stöðu? Krakki, í alvöru talað, vertu nú ekki með svona rugl. Það er ekki eins og við séum strangari en aðrar Wikipediur, þvert á móti, við erum eflaust miklu meira líbó. Heyrðu, ef þú getur sannfært fólk um að þessi grein eigi rétt á sér á ensku wikipediunni eða þá þýsku eða frönsku, þá skal ég standa með þér í baráttunni hérna líka. Gangi þér vel. --Cessator 28. september 2008 kl. 20:38 (UTC)
Hann er reyndar Steinarsson og ég er ekki hann. Ef mér skjátlast ekki þá stendur líka að þetta séu ekki opinberar stefnur heldur aðeins hjálpartæki fyrir þá sem hyggjast skrifa grein. Sömuleiðis stendur að þótt grein standist ekkert prófanna er ekki þar með sagt að banna eigi greinina. Svona rétt í lokin er rétt að minna á almennar kurteisisreglur sem allir ættu að fylgja og fela meðal annars í sér að tala ekki niður til annarra, sér í lagi ekki þeirra sem þú veist ekkert um.
það er ljóst að valdið hefur stigið ykkur stjórnendum til höfuðs, markmið ykkar á að vera að fylgjast með að það sem sett er hingað inn sé rétt en ekki að láta eigin duttlunga stjórna efnisflæðinu. Það er svosem gott og vel að gera það en þá skuluð þið ekki plata ykkur og aðra með þessari fáránlegu kaldhæðni að kalla þetta frjálst alfræðirit þegar augljós ritstjórn er við lýði.Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af 85.220.120.26 (spjall) · framlög
Kurteisi eins og að kalla fólk ekki „uppa-kreddu-pakk“? Eins og ég segi, ég skal standa með þér í baráttunni fyrir þessari grein ef þú getur sannfært fólkið á ensku, frönsku eða þýsku wikipediunni um að greinin eigi rétt á sér ...eða þeirri norsku, dönsku, sænsku, spænsku, portúgölsku, hollensku, ítölsku o.s.frv. Að lokum verð ég að benda þér á það að þú hefur ekki skilið hvað felst í orðunum „frjálsa alfræðiritið“: það hefur ekkert að gera með frelsi notenda til að setja inn efni! Það þýðir (a) að efnið er frjálst undan höfundarétti og (b) að aðgangur er ókeypis (tvíræðnin felst í orðinu „free“ á ensku; free encyclopedia = free content og free (of charge)). --Cessator 28. september 2008 kl. 21:30 (UTC)

Proposal for you: Exchange of favors.[breyta frumkóða]

Good morning therefore I have been able again to read through translation on Google that deals yourself with the agricultural branch, particularly of the livestock. Well I can also give you me a help (or with English very bad my or with the my still worser German), in how much farmers' child I am and alive in a village to some chilomentros from the rural country world. If something interests yourself on the livestock as it is used to do from my parts or to the techniques for the workmanship of the earth, or as us we take care of the vineyard you also do. I am to yours complete disposition, if I don't know something taming to some my near elderly. I will answer not rather you as soon as possible, in how much my cousin needs people to his crusher. But not to fear, maintains my word dates! Thanks and talk to you soon!!--Lodewijk Vadacchino 7. október 2008 kl. 10:05 (UTC)

Bot flag for Luckas-bot[breyta frumkóða]

I made a request here for bot flag and I'm waiting since August 5. Please, give to me and to the others bots the flag. Luckas Blade 16. október 2008 kl. 18:10 (UTC)

Go 'n' ask Ævar ;) — Jóna Þórunn 16. október 2008 kl. 18:26 (UTC)
  • What's the problem? You're a bureaucrat and the user above edits sometimes. Luckas Blade 8. nóvember 2008 kl. 13:43 (UTC)

Hi.[breyta frumkóða]

Hi. Why was the Lisa Gerrard page deleted? Was it because it was empty?

ZoieRat 17. október 2008 kl. 01:28 (UTC)ZoieRat

It wasn't in icelandic. — Jóna Þórunn 17. október 2008 kl. 08:29 (UTC)
Oh. I'm sorry for not posting the page in icelandic. I do not know the language. Is it possible for someone who knows icelandic to create the page?
ZoieRat 17. október 2008 kl. 17:09 (UTC)ZoieRat
The article will be written when the need for it kicks in. — Jóna Þórunn 18. október 2008 kl. 20:15 (UTC)

Your bot[breyta frumkóða]

Hi Jóna

I have just granted your bot a flag on the Dutch wikipedia.

Success and regards, Annabel 5. desember 2008 kl. 19:21 (UTC)

Thanks. :) — Jóna Þórunn 5. desember 2008 kl. 19:22 (UTC)

Wiki Cleaner[breyta frumkóða]

Thanks for the informations for Icelandic wiki and translations. I have released v0.85 with this changes.

NicoV --24. desember 2008 kl. 13:17 (UTC)

Wow, thanks! That was fast! :) — Jóna Þórunn 24. desember 2008 kl. 13:18 (UTC)
Viltu ekki notasat við bottanotandann þinn þegar þú wikicleanar? --Jabbi 25. desember 2008 kl. 16:16 (UTC)
Tja, ég hafði hugsað mér að gera það en svo fann Mói villu sem ég gerði og þá fannst mér vitlaust að „fela“ breytingarnar mínar með bottanum. Úr því að svo margar greinar eru óvaktaðar koma þær ekki fram á vaktlistum (og ég get ekki farið að ætlast til þess að þið farið í gegnum allar bottabreytingarnar mínar)... Ég er því komin í hálfgerðan bobba (þó ekki Bobba frá Sveinungsvík). :) — Jóna Þórunn 25. desember 2008 kl. 17:27 (UTC)