Notandaspjall:Brynhildur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Velkomin(n) á íslensku Wikipediu!

Takk fyrir að skrá þig á frjálsa alfræðiritið. Við erum afar þakklát fyrir framlag þitt til þessa samvinnuverkefnis. Meginreglurnar eru einungis þrjár og þær eru afar einfaldar: á Wikipediu eru engar frumrannsóknir, allt er skrifað frá hlutlausu sjónarmiði og það þarf að vera hægt að staðfesta upplýsingar í öðrum heimildum.

  • Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna og nýliðanámskeiðið, þá er þetta tilvalinn tími!
  • Leiðbeiningar um hvernig er best að byrja nýja síðu eru gagnlegar fyrir byrjendur. Einnig eru gagnlegar ábendingar á síðunni Að skrifa betri greinar.
  • Hafðu engar áhyggjur af tæknilegum atriðum, því það er til svindlsíða.
  • Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum. Þar eru einnig gagnlegir tenglar á síður með frekari leiðbeiningum.
  • Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga og samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt fróðlegt um aðra notendur og margt fleira sniðugt.
  • Einnig er hjálpin ómissandi ef þú vilt fræðast nánar um Wikipediu.

Ég vona að þú njótir þín vel hér á íslensku Wikipediunni. Hikaðu ekki við að hafa samband við mig á spjallsíðu minni ef þú hefur einhverjar spurningar. Gangi þér vel!

--Cessator 8. nóvember 2007 kl. 01:07 (UTC)

Don't speak Icelandic? Post {{#babel:is-0}} on your user page or add more languages into your babel box.

Kjörbréfanefnd[breyta frumkóða]

Hoi Brynhildur,

wie ich sehe, sprichst du auch Deutsch. Das erleichtert mir die Angelegenheit ein wenig. (Durch meine Großcousine kann ich etwas Isländisch, aber so geht es natürlich schneller zu schreiben;))

Frage: Kjörbréfanefnd bedeutet was in deutsch? Wir besprechen gerade in der deutschsprachigen Wikipedia diesen Begriff und haben auch schon zwei bis drei Lösungsvorschläge. Leider klingen diese ein bisschen konstruiert und nicht befriedigend!

Wenn du mir eben kurz die Funktionen dieser Gruppe beschreiben und mir evt. die entsprechende deutsche Bezeichnung bekanntgeben könntest? Ich danke dir schon einmal im vorraus und wünsche dir ein schönes Restwochenende. Lieben Gruß --Hardcore-Mike 4. október 2009 kl. 19:21 (UTC)

PS: Meines Erachtens ist Briefwahl-Komission für Kjörbréfanefnd am genausten. --Hardcore-Mike 5. október 2009 kl. 21:17 (UTC)