Norwegian Wood (tónlistarhátíð)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Norwegian Wood er norsk tónlistarhátíð sem haldin er í Osló á hverju ári. Margir þekktir tónlistarmenn koma fram og spila rokktónlist fyrir um 30 þúsund áhorfendur. Nokkrir af þeim tónlistarmönnum sem komu fram árið 2005: System of a Down, The Hives, 3 Doors down; Crosby, Stills, Nash & Young, Tori Amos og norska hljómsveitin deLillos.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  • „Norwegian Wood“. Sótt 21. nóvember 2005.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.