Northrop B-2 Spirit
Útlit

Northrop B-2 Spirit er bandarískur sprengjuflugvél sem er hönnuð til að vera torséð á ratsjám svo hún komast óséð í gegnum loftvarnir.[1] Flugvélin var hönnuð af Northrop (seinna Northrop Grumman) með aðstoð frá Boeing, Hughes og Vought og voru 21 vél byggð á árunum 1988 til 2000.[2] Sprengjuvélin getur borið bæði hefðbundar sprengjur og kjarnorkuvopn.[3]
Bandaríski flugherinn hefur nítján B-2 í þjónustu frá og með árinu 2024; einn eyðilagðist í 2008 og önnur skemmdist í 2022 og var tekin úr notkun. Flugherinn ætlar að nota B-2 vélarnar til ársins 2032, þegar Northrop Grumman B-21 Raider kemur í stað þeirra.[4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Sebastien Roblin (11 nóvember 2018). „Why the Air Force Only Has 20 B-2 Spirit Stealth Bombers“. National Interest. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. september 2020. Sótt 5 nóvember 2020.
- ↑ Norris, Guy (2. desember 2022). „The Story Behind Aviation Week's B-2 Rollout Photo Scoop“. aviationweek.com.
- ↑ „B-2 Spirit“. United States Air Force. Afrit af upprunalegu geymt þann 25 júní 2023. Sótt 14 júlí 2023.
- ↑ admin (9 febrúar 2018). „USAF to Retire B-1, B-2 in Early 2030s as B-21 Comes On-Line“. Air & Space Forces Magazine (bandarísk enska). Afrit af upprunalegu geymt þann 17. desember 2022. Sótt 17. desember 2022.