Norrænu tónlistarverðlaunin
Útlit
(Endurbeint frá Nordic Music Prize)
Nordic Music Prize | |
---|---|
Veitt fyrir | Besta hljómplatan á Norðurlöndunum |
Umsjón | Hyundai |
Fyrst veitt | 2011 |
Vefsíða | bylarm |
Norrænu tónlistarverðlaunin (eða Nordic Music Prize) eru árleg tónlistarverðlaun fyrir bestu norrænu hljómplötuna. Verðlaunin voru stofnuð á by:Larm ráðstefnunni árið 2010 og voru þau innblásin af bresku Mercury Prize verðlaununum. Fyrsta afhendingin hlaut Jónsi fyrir plötuna Go, og var hún veitt af Hákoni krónprins. Árið 2018 byrjaði by:Larm í samstarfi með Hyundai og var þar með nafninu breytt.
Valdar eru tólf útgáfur frá Norðurlöndunum og eru þær dæmdar af alþjóðlegri dómnefnd. Verðlaunin árið 2022 voru tíu þúsund evrur.
Verðlaunahafar og tilnefningar
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Verðlaunahafi | Tilnefningar | Til. |
---|---|---|---|
2011 | Jónsi – Go |
|
[1] |
2012 | Goran Kajfeš – X/Y | [1] | |
2013 | First Aid Kit – The Lion's Roar |
|
[2] |
2014 | The Knife – Shaking the Habitual | [3][4] | |
2015 | Mirel Wagner – When the Cellar Children See the Light of Day |
|
[5] |
2016 | Band of Gold – Band of Gold |
|
[6] |
2017 | Jenny Hval – Blood Bitch |
|
[7] |
2018 | Susanne Sundfør – Music for People in Trouble |
|
[8][9] |
2019 | Robyn – Honey |
|
[10] |
2020 | Hildur Guðnadóttir – Chernobyl |
|
[11] |
2021 | Clarissa Connelly – The Voyager |
|
[12] |
2022 | Benedicte Maurseth – Hárr |
|
[13][14] |
Sjá einnig
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 „PREVIOUS WINNERS“. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. desember 2012. Sótt 8. desember 2012.
- ↑ „THE NOMINEES FOR BEST NORDIC ALBUM 2012 ARE:“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. maí 2014. Sótt 8. desember 2012.
- ↑ „The nominees for best Nordic album 2013 are“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. mars 2014. Sótt 12. mars 2014.
- ↑ Studarus, Laura (1. mars 2014). „The Knife Wins the Nordic Music Prize“. Under the Radar. Sótt 12. mars 2014.
- ↑ „The Phonofile Nordic Music Prize nominees announced“. Music Finland. 11. febrúar 2015. Sótt 2. mars 2015.
- ↑ „Björk, Jenny Hval, and Jaakko Eino Kalevi Nominated for the Phonofile Nordic Music Prize“. Under the Radar - Music Magazine. Sótt 6. september 2017.
- ↑ „The Phonofile Nordic Music Prize returns for a seventh edition!“ (enska). Nordic Playlist. 25. janúar 2017. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. febrúar 2017. Sótt 26. janúar 2017.
- ↑ Calabrese, Chris. „Presenting This Year's Nominees for The Nordic Music Prize, Powered by The Orchard“. The Daily Rind. Sótt 18. febrúar 2018.
- ↑ Yoo, Noah. „Susanne Sundfør Wins 2018 Nordic Music Prize Over Björk, Fever Ray“. Pitchfork. Sótt 1. mars 2018.
- ↑ Töyrylä, Julius. „Jori Hulkkonen and Karina nominated for Hyundai Nordic Music Prize“. Music Finland. Sótt 20. febrúar 2020.
- ↑ „Hildur Guðnadóttir hlaut Nordic Music Prize“. mbl.is. 27. febrúar 2020. Sótt 8. apríl 2022.
- ↑ „THE WINNER OF HYUNDAI NORDIC MUSIC PRIZE 2021: CLARISSA CONNELLY“. by:Larm (bresk enska). Sótt 8. apríl 2022.
- ↑ „Disse nomineres til Nordic Music Prize“. ballade.no. Sótt 25. september 2022.
- ↑ „Lyden av vidda kapret Nordic Music Prize“. dagsavisen.no. 15. september 2022. Sótt 25. september 2022.