Fara í innihald

Norðurstrandaleið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Norðurstrandaleið (enska: Arctic Coast Way) er um 800-900 kílómetra leið frá Hvammstanga til Bakkafjarðar[1] Leiðin var í undirbúningi frá 2017 en var formlega opnuð sumarið 2019. Hún liggur hún í gegnum 17 sveitarfélög. Verkefnið er hugsað til að efla ferðaþjónustu á Norðurlandi og því var úthlutað opinberum styrkjum. [2]

Vefritið og útgefandinn Lonely Planet tilnefndi leiðina sem einn besta áfangastaðinn árið 2019. [3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Norðurstrandaleið Fjallabyggð, skoðað 10. jan. 2020
  2. Áætlað að opna Norðurstrandaleið í sumar Húnahornið, skoðað 10. janúar 2020
  3. Norðurstrandaleiðin einn besti áfangastaðurinn að mati Lonely Planet Vísir, skoðað 10. jan. 2020