Norðurkórónan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stjörnukort sem sýnir Norðurkórónuna.

Norðurkórónan er lítið stjörnumerki á norðurhimni. Hún er eitt af 48 stjörnumerkjum fornaldar sem Kládíos Ptólemajos lýsti á 2. öld. Björtustu stjörnurnar í stjörnumerkinu mynda hálfhring. Hún er sögð vera kórónan sem guðinn Díonýsos gaf krítversku prinsessunni Aríadne.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.