Norðureyjar, Hjaltlandseyjum
Útlit
Norðureyjar eru norðurhluti Hjaltlandseyja. Helstu eyjarnar sem teljast til Norðureyja eru Yell, Únst og Fetlar.
Meðal smærri eyja sem teljast til Norðureyja má nefna:
Norðureyjum á Hjaltlandseyjum, sem hér eru til umfjöllunar, ætti ekki að rugla saman við Norðureyjar þær sem eru samheiti yfir Orkneyjar, Hjaltlandseyjar og Friðarey.