Fara í innihald

Norður-Chunghcheong-hérað

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Norður Chungcheong-hérað (kóreska: 충청북도; RR: Chungcheongbuk-do), líka þekkt sem Chungbuk er hérað í Suður-Kóreu. Fólksfjöldi þess er 1.578.934 (2014) og er 7,433 km2 að stærð. Það er í Hoseo-svæðinu.

Cheongju er höfðuborg héraðsins og jafnframt stærsta borgin þar.

Norður Chungcheong-hérað var stofnað árið 1896 frá gamla héraðinu Chungcheong, sem var eitt af átta héruðum sameinuðu Kóreu. Norður Chungcheong var líka þekkt sem Chūsei-hoku-hérað undir Japanskri stjórn frá 1910-1945.