Nikkelofnæmi
Útlit
Nikkelofnæmi er ofnæmissvörun við nikkeli. Ofnæmisviðbrögð við nikkeli geta verið margskonar en oftast er það erting í húð, útbrot, kláði og þurrkublettir.[1] Mismunandi orsakir geta legið að baki nikkelofnæmi en algengt er að það tengist mikilli snertingu við hluti sem innihalda mikið af nikkeli, en erfitt er að koma í veg fyrir slíkt þar sem nikkel er eitt af algengustu frumefnum jarðar.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Nikkelofnæmi?“. doktor.is (enska). 20 apríl 2020. Sótt 27. mars 2025.